43. Krampi

F1 Útkall á vegum slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna barns í krampa í Kjós. Tveir menn fóru á staðinn.

42. Meðvitundarleysi

F1 Útkall vegna meðvitundarleysis í sumarbústað við Meðalfellsvatn. Tveir Kjalarmenn fóru á staðinn.

35. Eldsvoði

F1 Útkall vegna elds í húsnæði við Skrauthóla. Báðir bílarnir fóru á vettvang og aðstoðuðu slökkviliðið.

26. Veikindi

F1 Útkall á vegum slökkviðliðs höfuðborgarsvæðisins vegna öndunarerfiðleika í Kjós. Tveir menn fóru á staðinn.

24. Brjóstverkur

F1 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna brjóstverks í heimahúsi í Grundarhverfi. Þrír menn mættu.

20. Árekstur

F1 Árekstur tveggja bíla á vesturlandsvegi í blindhríð. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 2 og fluttu ásamt sjúkrabíl slasaða í slysadeild.

19. Slys

F1 Slys vegna þakplatna sem fuku af húsi í Kjós. Þrír menn fóru á staðinn og fluttu viðkomandi til móts við sjúkrabíl á Kjöl 1.

13. Snjóflóð

F1 Snjóflóðaslys við Móskarðshnjúka. Öll farartæki sveitarinnar fóru í útkallið ásamt 6 mönnum.

12. Meðvitundarleysi

F2 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna meðvitundarleysis í Kjós. Þrír Kjalarmenn fóru á staðinn.

73. Brjóstverkur

F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna brjóstverks í Grundarhverfi. Þrír menn fóru á staðinn.