46. Veikindi

F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna brjóstverks í Kjós. Einn Kjalarmaður fór á vettvang.

43. Veikindi

F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna öndunarerfiðleika á Kjalarnesi. Einn fór á staðinn.

40. Veikindi

F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna öndunarerfiðleika í Grundarhverfi. Einn fór á staðinn.

39. Árekstur

F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna áreksturs í Hvalfjarðargöngum. Einn fór á staðinn.

33. Eldgos

F1 Neyðarstig vegna eldgoss í Sundhnúks gígaröðinni. Viðbragðsstaða í bækistöð uns ljóst var að ekki var þörf á frekari aðstoð.

32. Veikindi

F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna skyndilegra veikinda. Einn Kjalarmaður fór á staðinn.

28. Veikindi

F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna einstaklings á Kjalarnesi í krampa. Einn fór á vettvang.

24. Veikindi

F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna einstaklings á Kjalarnesi í krampa. Tveir fóru á vettvang.

17. Veikindi

F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna meðvitundarleysis í Kjós. Þrír mættu á staðinn.

16. Veikindi

F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna meðvitundarleysis á Kjalarnesi. Einn Kjalarmaður fór á staðinn.