F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna bráðaveikinda barns í Kjós. Tveir menn fóru á staðinn.
Forgangur: F1
Forgangur 1
80. Slys
F1 Útkall þegar gangandi vegfarandi varð fyrir bíl við Grundarhverfi. Tveir menn fóru á slysstað.
76. Veikindi
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna brjóstverks á Kjalarnesi. Einn fór á vettvang.
72. Veikindi
F1 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna bráðaveikinda í dreifbýli á Kjalarnesi. Tveir menn fóru á staðinn.
66. Veikindi
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna bráðaveikinda á Kjalarnesi. Einn fór á vettvang.
65. Veikindi
F1 Útkall vegna meðvitundarleysis. Afturkallað þegar sjúklingur var kominn að Esjumela sem farþegi í bíl. Þrír Kjalarmenn lögðu af stað.
55. Veikindi
F1 Útkall vegna einstaklings sem fór í krampa í dreifbýlinu á Kjalarnesi. Einn vettvangsliði fór á vettvang.
47. Veikindi
F1 Útkall vegna öndunarerfiðleika hjá bílstjóra sem átti leið um Kjalarnes. Tveir menn fóru á vettvang.
46. Veikindi
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna brjóstverks í Kjós. Einn fór á vettvang.
41. Sjóbjörgun
F1 Útkall vegna manneskju sem fór í sjóinn við Geldinganes. Tvö jetskíði voru að gera sig klár þegar viðkomandi sneri til lands aftur.