7. Blæðing

F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna slasaðan einstakling. Tveir menn fóru á vettvang.

6. Veikindi

F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna bráðaveikinda á Kjalarnesinu. Einn maður fór á staðinn.

4. Fæðing

F1 Útkall vegna yfirvofandi fæðingar í heimahúsi á Kjalarnesi. Tveir menn fóru á staðinn en barnið ákvað að taka því rólega.

2. Slys

F1 Útkall vegna tveggja göngumanna sem slösuðust við Móskarðshnjúka. Kjölur 1 og fjórhjól fóru í útkallið með þremur mönnum.

80. Slys

F1 Útkall þegar maður slasaðist í Gunnlaugsskarði. Þrír menn og tvö fjórhjól fóru á staðinn, ásamt öðrum viðbragðsaðilum.

62. Krampi

F1 Útkall vegna ökumanns sem fór í krampa í Hvalfjarðargöngum. Einn maður fór á staðinn á Kjöl 2.

56. Veikindi

F1 Útkall vegna öndunarerfiðleika og annara einkenna í heimahúsi á Kjalarnesi. Einn maður fór á staðinn.

53. Umferðaslys

F1 Útkall vegna alvarlegs umferðaslyss á vesturlandsvegi ofan Grundarhverfis. Þrír menn fóru á slysstað.

52. Bílvelta

F2 Útkall vegna bílveltu á vesturlandsvegi ofan við Hvalfjarðargöng. Einn maður fór á vettvang á Kjöl 2.

45. Brjóstverkur

F1 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna brjóstverks í Kjós. Einn maður fór á staðinn.