F2 Leit að manni sem óttast var um á Selfossi. Tveir menn voru á leiðinni austur þegar viðkomandi fannst heill á húfi.
Forgangur: F2
Forgangur 2
37. Slys
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna unglings sem slasaðist eftir fall í Kjós. Einn fór á vettvang.
36. Slys
F2 Útkall vegna göngumanns sem slasaðist eftir fall í Þverfellshorni. Eitt fjórhjólateymi fór með sjúkraflutningamönnum á vettvang.
35. Árekstur
F2 Útkall vegna áreksturs þriggja bíla á vesturlandsvegi um Kjalarnes. Einn Kjalarmaður fór á vettvang.
33. Yfirlið
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í Kjós. Einn fór á staðinn.
32. Veikindi
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í Grundarhverfi. Einn Kjalarmaður fór á staðinn.
31. Veikindi
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna andlegra veikinda á Kjalarnesi. Tveir menn fór á vettvang.
30. Aðstoð
F2 Útkall vegna bíls sem festist í Leirvogsá. Áin var í miklum vexti og festist Kjölur 1 líka. Aðrar bjargir komu í kjölfarið til aðstoðar.
29. Inntaka
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna andlegrar veikinda á Kjalarnesi. Einn maður fór á staðinn.
25. Leit
F2 Útkall vegna leitar á sjó að bát á Faxaflóa, sem ekkert hafði spurst til. Jetskíðin og bíll voru klár, þegar báturinn kom fram.