68. Bílvelta

F2 Útkall vegna bíls sem fauk í hvassviðri og valt á annan bíl á vesturlandsvegi. Tveir menn fóru á vettvang.

64. Veikindi

F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna bráðaveikinda á Kjalarnesi. Einn maður fór á vettvang.

63. Veikindi

F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna einstaklings í krampa í Kjós. Einn Kjalarmaður fór á vettvang.

62. Slys

F2 Útkall vegna göngumanns sem slasaðist á fæti ofarlega í Esju. Tvö fjórhjólateymi fóru á staðinn með sjúkraflutningamönnum.

61. Slys

F2 Útkall vegna manns sem féll við innandyra og slasaðist á höfði í Kjós. Tveir menn fóru á vettvang.

60. Slys

F2 Útkall vegna drengs sem féll í klettum í Kjós og slasaðist á höfði. Tveir Kjalarmenn fóru á staðinn.

57. Veikindi

F2 Útkall vegna andlegra veikindi hjá einstaklingi á Kjalarnesinu. Einn maður fór á vettvang.

54. Leit

F2 Leit við gosstöðvarnar að hröktum og villtum göngumönnum. Tvö fjórhjólateymi voru á leiðinni þegar öllum hafði verið bjargað.

52. Umferðarslys

F2 Útkall þegar umferðarslys með 5 bílum varð í Kollafirði. Tveir menn fóru til aðstoðar á slysstað og komu að flutning óslasaðra.

51. Slys

F2 Útkall vegna göngumanns sem slasaðist á fæti við fossin Glym í Hvalfirði. Einn Kjalarmaður fór á slysstað.