71. Veikindi

F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna andlegra veikinda á Kjalarnesi. Tveir menn fóru á vettvang.

70. Leit

F2 Leit að ungu barni sem hafði ekki skilað sér heim eftir íþróttaæfingu á Hafnarfjarðarsvæðinu. Tveir menn fóru til leitar.

69. Bílvelta

F2 Útkall vegna bifreiðar sem fór út af veginum og valt á Hvalfjarðarvegi í Kjós. Tveir Kjalarmenn fóru á vettvang.

68. Bílvelta

F2 Útkall vegna bíls sem fauk í hvassviðri og valt á annan bíl á vesturlandsvegi. Tveir menn fóru á vettvang.

64. Veikindi

F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna bráðaveikinda á Kjalarnesi. Einn maður fór á vettvang.

63. Veikindi

F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna einstaklings í krampa í Kjós. Einn Kjalarmaður fór á vettvang.

62. Slys

F2 Útkall vegna göngumanns sem slasaðist á fæti ofarlega í Esju. Tvö fjórhjólateymi fóru á staðinn með sjúkraflutningamönnum.

61. Slys

F2 Útkall vegna manns sem féll við innandyra og slasaðist á höfði í Kjós. Tveir menn fóru á vettvang.

60. Slys

F2 Útkall vegna drengs sem féll í klettum í Kjós og slasaðist á höfði. Tveir Kjalarmenn fóru á staðinn.

57. Veikindi

F2 Útkall vegna andlegra veikindi hjá einstaklingi á Kjalarnesinu. Einn maður fór á vettvang.