F2 Útkall þegar göngumaður slasaðist ofarlega í Esju. Tvö fjórhjólateymi fóru til aðstoðar sjúkraflutningamönnum.
Forgangur: F2
Forgangur 2
38. Leit
F2 Leit að manni í Öskjuhlíð sem óttast var um. Eitt fjórhjólateymi frá Kili fór til leitar ásamt öðrum leitarmönnum.
37. Framhaldsleit
F2 Framhald var gert á leitinni frá deginum áður, eftir að nýjar vísbendingar bárust. Tvö fjórhjólateymi fóru til leitar.
36. Leit
F2 Leit að konu sem saknað var á höfuðborgarsvæðinu. Tvö fjórhjólateymi fóru til leitar. Leit bar ekki árangur.
35. Leit
F2 Leit að alzheimerssjúklingi á höfuðborgarsvæðinu. Tvö Kjalar fjórhjólateymi fóru til leitar.
34. Gróðureldar
F2 Gróðureldar í Hvalfirði. Kjölur sendi bíl og mannskap til aðstoðar slökkviliðseiningunni á Kjalarnesi. Eldur reyndist minniháttar.
33. Slys
F2 Útkall vegna göngumanns sem slasaðist á fæti í Esjunni. Tvö fjórhjólateymi fóru til aðstoðar sjúkraflutningamönnum.
32. Árekstur
F2 Útkall vegna tveggja bíla áreksturs á vesturlandsvegi við Grundarhverfi. Fjórir Kjalarmenn mættu á vettvang.
31. Flugatvik
F2 Hættustig vegna reyks um borð í farþegavél sem í kjölfarið lenti í Keflavík. Kjölur var með einn hóp tilbúinn þegar útkallið var afturkallað.
28. Aðstoð
F2 Útkall til aðstoðar lögreglu og sjúkraflutningum í Grundarhverfi. Þrír menn fóru á vettvang á Kjöl 2.