F2 Útkall vegna skyndilegra veikinda í heimahúsi í Kjós. Einn Kjalarmaður fór á vettvang.
Forgangur: F2
Forgangur 2
54. Slys
F2 Útkall vegna einstaklings sem hafði fallið í heimahúsi í Grundarhverfi. Tveir menn fóru á staðinn.
51. Bílvelta
F2 Útkall vegna bílveltu á vesturlandsvegi við Grundarhverfi. Tveir menn fóru á vettvang ásamt öðrum viðbragðsaðilum.
50. Leit
F2 Leit á höfuðborgarsvæðinu. Öll tæki sveitarinnar og 6 manns voru við leit eða á leiðinni til leitar, þegar viðkomandi fannst.
49. Veikindi
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í Kjós. Tveir menn fóru á staðinn.
48. Árekstur
F2 Útkall vegna áreksturs þriggja bíla í Hvalfjarðargöngum. Einn Kjalarmaður fór á vettvang.
47. Leit
F2 Leit að einstaklingi á bíl á höfuðborgarsvæðinu. Þrír Kjalarmenn fóru til leitar á Kjöl 1.
46. Leit
F2 Leit að barni í Garðabæ og nágrenni. Kjölur fjórhjólateymi var farið til leitar þegar viðkomandi fannst heill á húfi.
44. Slys
F2 Útkall á vegum slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna manns sem slasaðist eftir fall. Einn maður mætti.
41. Veikindi
F2 Útkall vegna andlegra veikinda á Kjalarnesi. Tveir menn voru á leið heim úr öðru útkalli og fóru á vettvang.