F2 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í heimahúsi í Kjós. Einn maður fór á staðinn.
Forgangur: F2
Forgangur 2
23. Bílvelta
F2 Bílvelta á Hvalfjarðarvegi í Kjós. Tvennt var í bílum en slasaðist lítið. Einn maður fór á vettvang.
21. Vegalokun
F2 Lokun á vesturlandsvegi til austurs við Grundarhverfi vegna umferðarslyss, að beiðni lögreglu. Tveir menn lokuðu með Kjöl 1.
18. Óveður
F2 Mörg óveðursverkefni í Grundarhverfi og nágrenni. Mikil veðurhæð og rauð viðvörun sem stóð í nokkrar klst og olli þó nokkru tjóni.
16. Bílvelta
F2 Útkall vegna bílveltu á Hvalfjarðarvegi við Fossá. Þrír Kjalarmenn fóru á staðinn ásamt öðrum viðbragðsaðilum.
15. Flugatvik
F2 Útkall rauður vegna farþegavélar með brotinn hjólabúnað á Keflavíkurflugvelli. Þrír menn fóru á MÓT í Straumsvík.
14. Veikindi
F2 Útkall vegna bráðaveikinda í heimahúsi í Grundarhverfi. Einn Kjalarmaður fór á staðinn á Kjöl 2.
9. Bílvelta
F2 Bílvelta á vesturlandsvegi sunnan Hvalfjarðargangna. Einn Kjalarmaður fór á vettvang.
8. Kviðverkir
F2 Útkall vegna einstaklings á Kjalarnesinu með skyndilegan kviðverk. Tveir menn fóru á vettvang.
7. Fastir bílar
F2 Tveir fastir bílar í ófærð og hríð á Mosfellsheiði. Fólkið var sótt á Kjöl 1 og ekið til byggða.