6. Leit

F2 Leit að barni í Reykjavík. Fjórir menn voru lagðir af stað eða að gera sig klára þegar barnið fannst.

5. Leit

F2 Leit að konu við Mógilsá. Fjórhjólin og hundateymi fóru til leitar. Konan fannst eftir stutta leit.

3. Rútuslys

F2 Lítil rúta við það að velta á vesturlandsvegi við Blikdalsá. Fólkinu var komið í skjól í Klébergsskóla. Hríðarveður og krapi.

1. Brjóstverkur

F2 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna brjóstverks í sumarhúsi í Kjós.

75. Árekstur

F2 Árekstur fjögurra bíla á vesturlandsvegi við Grundarhverfi. Einn Kjalarmaður mætti á slysstað ásamt öðrum viðbragðsaðilum.

74. Hættustig KEF

F2 Hættustig vegna farþegaflugvélar með reyk um borð. Vélin lenti seinna heilu og höldnu á Keflavíkurflugvelli. Tveir menn fóru í útkallið.

71. Umferðarslys

F2 Útkall vegna bílveltu og áreksturs þriggja bíla á vesturlandsvegi norðan Grundahverfis. Einn maður fór á vettvang á Kjöl 1.

70. Leit

F2 Leit að manni sem óttast var um á höfuðborgarsvæðinu. Einn Kjalarmaður fór til leitar á Kjöl 2.

68. Leit

F2 Leit að manni í Reykjavík og nágrenni. Tvö fjórhjólateymi frá Kili fóru til leitar ásamt öðrum leitarhópum.

67. Veikindi

F2 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna öndnarerfiðleika í Grundarhverfi. Einn maður fór á staðinn.