F2 Leit að manni sem óttast var um á höfuðborgarsvæðinu. Tveir Kjalarmenn fóru til leitar á fjórhjólum.
Forgangur: F2
Forgangur 2
64. Slys
F2 Útkall vegna slyss þegar göngumaður féll í klettum í Kjalarnesfjöru. Tveir menn fóru á vettvang.
63. Bílvelta
F2 Bílvelta í Svínaskarði þar sem einn slasaðist utan alfaraleiða. Þrír Kjalarmenn mættu í útkallið með öðrum viðbragðsaðilum.
62. Kviðverkir
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna kviðverkja í heimahúsi. Tveir menn fóru á vettvang.
61. Leit
F2 Leit að ungum pilti við Hafnarfjörð. Eitt fjórhjólateymi var á leið úr húsi þegar viðkomandi fannst heill á húfi.
60. Leit
F2 Leit að manni í Reykjavík. Tvö fjórhjólateymi voru á leið í leit þegar viðkomandi fannst af lögreglu, stuttu eftir boðun.
59. Leit á sjó
F2 Leit að sæfara á jetskíði sem ekki skilaði sér í höfn. Þrír menn voru tilbúnir á jetskíðum þegar viðkomandi fannst við Reykjavík.
56. Sjálfhelda
F2 Tveir göngumenn í sjálfheldu í klettum við Tröllafoss í Leirvogsá. Einn Kjalarmaður fór á vettvang ásamt öðrum viðbragðsaðilum.
55. Leit
F2 Leit að konu sem óttast var um í Reykjavík. Eitt fjórhjólateymi sem losnaði úr leit í Esju fór til leitar í Reykjavík.
54. Leit í Esju
F2 Leit að göngumanni sem týndi slóðanum neðarlega í Esju. Afturkallað þegar fjórhjólateymi var að fara úr húsi.