40. Bráðaveikindi

F2 Útkall vegna öndunarerfiðleika í Kjós. Einn maður fór úr húsi en viðkomandi var þá kominn framhjá Grundarhverfi.

39. Veikindi

F2 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðins vegna öndunarerfiðleika í Kjós. Tveir menn fóru á vettvang.

38. Slys

F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna trampolínslyss í Grundarhverfi. Einn maður fór á vettvang.

35. Umferðaslys

F2 Útkall vegna bifreiðar sem lenti utan vegar í Kjós. Einn maður slasaðist. Tveir menn fóru á vettvang.

34. Vélarvana bátur

F2 útkall vegna vélarvana gúmmíbáts í Hvalfirði. Jetskíði með áhöfn voru klár til sjósetningar þegar útkallið var afturkallað.

33. Bráðaveikindi

F2 Útkall vegna bráðaveikinda og skertrar meðvitundar. Einn maður fór til móts við rútu sem viðkomandi var í.

32. Veikindi

F2 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisns vegna veikinda í heimahúsi. Einn maður fór á vettvang.

31. Ofkæling

F2 Útkall til aðstoðar sjúkraflutningamanna vegna ofkælds einstaklings við sjósund í Hvalfirði. Einn maður fór á vettvang.

30. Slys

F2 Útkall vegna einstaklings sem slasaðist á höfði eftir slys. Tveir menn fóru á vettvang á Kjöl 2 ásamt sjúkrabíl.

29. Bílvelta

F2 Bílvelta í grennd við vesturlandsveg við Saltvík. Tveir menn fóru á staðinn. Ökumaður reyndist hafa yfirgefið slysstað, óslasaður.