F2 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna bráðaveikinda á Kjalarnesi. Einn fór á vettvang.
Forgangur: F2
Forgangur 2
12. Veikindi
F2 Útkall vegna veikinda í heimahúsi í Grundarhverfi. Þrír Kjalarmenn fóru á vettvang á Kjöl 2.
11. Bílvelta
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna bílveltu í Kollafjarðarbotni. Einn fór á vettvang á Kjöl 2.
7. Bílvelta
F2 Útkall vegna bílveltu á vesturlandsvegi norðan Grundarhverfis. Einn maður fór á vettvang.
6. Veikindi
F2 Útkall vegna veikinda í heimahúsi. Þrír menn fóru af stað en afturkallað áður en komið var á vettvang.
4. Rútuslys
F2 Útkall vegna rútu með ferðamönnum sem valt í vondu veðri á Vesturlandsvegi. Lítil slys urðu á fólki. Tveir Kjalarmenn fóru á slysstað.
3. Bráðaveikindi
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í Kjós. Einn maður fór á vettvang.
1. Krampi
F2 Útkall vegna einstaklings með krampa í nágrenni Grundarhverfis. Tveir menn fóru á staðinn.
90. Árekstur
F2 Árekstur tveggja bíla á vesturlandsvegi við Kirkjuland. Einn Kjalarmaður fór á vettvang á Kjöl 2.
89. Bílvelta
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna bílveltu í Miðdal í Kjós. Tveir menn fóru á staðinn.