10. Slys

F2 Útkall vegna göngumanns sem slasaðist í Esjunni. Fjórhjól og tveir göngumenn fóru til aðstoðar sjúkraflutningamönnum.

9. Árekstur

F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins þegar tveir slösuðust eftir ákeyrslu á ljósastaur. Einn fór á vettvang.

8. Óveður

F2 Útkall vegna annarar rauðrar viðvörunar á höfuðborgarsvæðinu. Tveir Kjalarmenn voru til taks en engin verkefni komu inn á heimasvæði.

6. Veikindi

F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna geðrænna veikinda. Tveir fóru af stað en afturkallað.

5. Veikindi

F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna geðrænna veikinda. Tveir menn fóru á vettvang.

4. Veikindi

F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna geðrænna veikinda. Tveir fóru á staðinn.

3. Veikindi

F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í Grundarhverfi. Einn fór á staðinn.

2. Leit

F2 Leit að örvingluðum einstaklingi við Mosfellsbæ. Alls fóru 7 Kjalarmenn til leitar á öllum tækjum sveitarinnar.

83. Bílvelta

F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna bílveltu í Kollarfjarðarbotni. Fjórir fóru á slysstað.

82. Slys

F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna slyss í Grundarhverfi. Einn fór á vettvang.