29. Leit

F2 Leit að einstaklingi á höfuðborgarsvæðinu sem óttast var um. Tvö fjórhjólateymi fóru til leitar í Grafarvogi og víðar.

27. Leit

F2 Leit að manni sem óttast var um í Mosfellsbæ. Fjórir mættu á fjórhjólum og K1. Maðurinn kom fram heill á húfi stuttu síðar.

26. Veikindi

F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna brjóstverks í heimahúsi á Kjalarnesi. Einn fór á vettvang.

25. Slys

F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins þegar einstaklingur slasaðist eftir fall í Kjós. Einn fór á vettvang.

23. Flugatvik

F2 Hættustig í Keflavík vegna farþegaflugvélar með reyk í stjórnklefa. Þrír fóru á söfnunarstað viðbragðsaðila. Vélin lenti heilu og höldnu.

22. Leit

F2 Leit að manni í Árbæ. Tvö fjórhjólateymi og Kjölur 2, alls fimm leitarmenn fóru úr húsi. Hinn týndi fannst skömmu síðar.

19. Veikindi

F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna andlegra veikinda í heimahúsi í Kjós. Einn félagi fór á staðinn.

15. Sjálfhelda

F2 Útkall vegna aðila í sjálfheldu við Móskarðahnjúka. Tvö fjórhjól og Kjölur 1 fóru á vettvang ásamt öðrum björgum.

12. Bílvelta

F2 Útkall vegna umferðaróhapps á vesturlandsvegi norðan Grundarhverfis. Einn fór á staðinn ásamt öðrum viðbragðsaðilum.

11. Slys

F2 Útkall vegna göngumanns sem slasaðist á fæti við Þverfellshorn. Tveir Kjalarmenn fóru á staðinn, gangandi og á fjórhjóli.