35. Árekstur

F2 Útkall vegna áreksturs þriggja bíla á vesturlandsvegi um Kjalarnes. Einn Kjalarmaður fór á vettvang.

33. Yfirlið

F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í Kjós. Einn fór á staðinn.

32. Veikindi

F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í Grundarhverfi. Einn Kjalarmaður fór á staðinn.

31. Veikindi

F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna andlegra veikinda á Kjalarnesi. Tveir menn fór á vettvang.

30. Aðstoð

F2 Útkall vegna bíls sem festist í Leirvogsá. Áin var í miklum vexti og festist Kjölur 1 líka. Aðrar bjargir komu í kjölfarið til aðstoðar.

29. Inntaka

F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna andlegrar veikinda á Kjalarnesi. Einn maður fór á staðinn.

25. Leit

F2 Útkall vegna leitar á sjó að bát á Faxaflóa, sem ekkert hafði spurst til. Jetskíðin og bíll voru klár, þegar báturinn kom fram.

24. Björgun

F2 Útkall vegna einstaklings með andleg veikindi. Alls tóku fimm félagar þátt, vettvangsliðar og sjótæki sveitarinnar.

23. Leit

F2 Leit að konu sem óttast var um á Seltjarnarnesi. Tvö fjórhjólateymi fóru til leitar. Konan fannst fljótlega heil á húfi.

22. Leit

F2 Leit að eldri konu með elliglöp sem hafði ekki skilað sér heim. Tvö fjórhjóla teymi fóru til leitar í Árbænum.