F3 Aðstoð vegna útafkeyrslu í óveðri á vesturlandsvegi ofan Grundarhverfis. Tveir menn sinntu verkefninu.
Forgangur: F3
Forgangur 3
17. Vegalokun
F3 Lokun á vesturlandsvegi um Kjalarnes að beiðni lögreglu og vegagerðar vegna óveðurs. Vegurinn var lokaður um tíma.
11. Óveðursaðstoð
F3 Útkall í Grundarhverfi vegna þakplatna sem losnuðu í hvassviðri. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 1..
10. Vegalokun
F3 Lokun á vesturlandsvegi um Kjalarnes vegna vinds og skafrennings, aðallega í Kollafirði. Vegurinn var lokaður til um kl 01.
4. Vegalokun
F3 Lokun á vesturlandsvegi um Kjalarnes vegna hríðarveðurs og umferðaróhappa. Margir bílar fóru út af veginum.
2. Leit
F3 Framhaldsleit að göngumanni á Snæfellsnesi. Hundateymi, tvö fjórhjól og aðgerðastjórnandi fóru vestur.
2019
Alls 75 útköll á árinu voru mönnuð. Þar af voru 46 útköll vettvangsliða vegna bráðaveikinda og slysa á Kjalarnesi og í Kjós.
72. Vegalokun
F3 Lokun á vesturlandsvegi um Kjalarnes í 8 klst vegna veðurhæðar og hríðar. Appelsínugul viðvörun var í gildi á höfuðborgarsvæðinu.
57. Slys
F3 Útkall vegna mótorhjólaslyss við Hengil. Einn Kjalarmaður hélt á slysstað til aðstoðar sjúkraflutningamönnum við böruburð.
24. Slys í Esju
F3 Útkall vegna ungs göngumanns sem slasaðist í Esjunni. Kjalarmenn fóru á fjórhjólum ásamt SHS og sóttu viðkomandi.