70. Gosvakt

F4 Gæsla á gossvæðinu við Fagradalsfjall. Lítil virkni var í gígnum en tveir Kjalarmenn voru á kvöldvakt.

61. Gosvakt

F4 Gosvakt við Geldingardali. Tveir Kjalarmenn voru ásamt öðrum á kvöldvakt vegna lokunar á leið A.

50. Gosvakt

F4 Gæsla á gossvæðinu við Geldingardal. Tveir félagar stóðu dagvakt og fóru m.a. í eina leit af villtum ferðamanni.

45. Gosvakt

F4 Gæsla á gossvæðinu við Geldingardal. Tveir félagar stóðu dagvakt í Nátthaga og Merardölum.

39. Slys

F3 Útkall vegna göngumanns sem slasaðist við Þverfellshorn. Einn Kjalarmaður á fjórhjóli fór í flutning.

36. Leit

F3 Aðstoð við lögreglu höfuðborgarsvæðisins vegna vísbendingaleitar við Elliðaá. Einn félagi fór til leitar.

35. Gosvakt

F4 Gæsla á gossvæðinu við Geldingadal. Fjórir félagar stóðu kvöldvaktina og fylgdust með gasmælingum, gestum og hraunrennsli.

32. Gosgæsla

F4 Gæsla á gossvæðinu við Geldingadali. Fimm Kjalarmenn sinntu kvöldvakt og fylgdust með hraunrennsli og gestum í góðu veðri.

29. Gosvakt

F3 Gosvakt við Geldingadali. Kvöld og næturvakt með fjórum mönnum. Sinna þurfti tveimur fótbrotum auk gasmælingar og gæslu.

21. Gosgæsla

F3 Gæsla við eldgosið í Geldingadölum. Tvö fjórhjólateymi stóðu síðdegis- og kvöldvakt ásamt öðrum viðbragðsaðilum.