44. Veikindi

F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna bráðaveikinda. Afturkallað, rétt áður en komið var á staðinn.

42. Leit

F1 Leit á sjó vegna rekalds sem talið var vera kajak á hvolfi Tvö jetskíða teymi fóru til leitar við Viðey. Enginn reyndist í hættu.

29. Leit

F1 Leit að sjósundsmanni sem örmagnaðist við Granda. Tvö jetskíðateymi og gönguhópur fóru til leitar. Leit bar ekki árangur.

28. Slys

F1 Útkall vegna drengs sem féll í Hvítá. Þrír straumvatns björgunarmenn lögðu af stað austur með jetskíði.

23. Meðvitundarleysi

F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna meðvitundarlauss einstaklings. Einn Kjalarfélagi fór á staðinn.

22. Leit

F1 Leit að manni sem óttast var um við Seltjarnarnes og vesturbæ Reykjavíkur. Tvö fjórhjólateymi fóru til leitar.

20. Veikindi

F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna brjóstverks í Grundarhverfi. Þrír fóru á staðinn.

12. Meðvitundarleysi

F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna meðvitundarleysis í Grundarhverfi. Þrír aðilar fór á vettvang.

11. Slys

F1 Útkall vegna göngumanns sem missti meðvitund við Grímansfell. Tveir göngumenn og fjórhjól fóru í útkallið.

1. Líkamsárás

F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna líkamsárásar í heimahúsi. Fjórir fóru á vettvang.