80. Slys

F1 Útkall þegar maður slasaðist í Gunnlaugsskarði. Þrír menn og tvö fjórhjól fóru á staðinn, ásamt öðrum viðbragðsaðilum.

62. Krampi

F1 Útkall vegna ökumanns sem fór í krampa í Hvalfjarðargöngum. Einn maður fór á staðinn á Kjöl 2.

56. Veikindi

F1 Útkall vegna öndunarerfiðleika og annara einkenna í heimahúsi á Kjalarnesi. Einn maður fór á staðinn.

53. Umferðaslys

F1 Útkall vegna alvarlegs umferðaslyss á vesturlandsvegi ofan Grundarhverfis. Þrír menn fóru á slysstað.

52. Bílvelta

F2 Útkall vegna bílveltu á vesturlandsvegi ofan við Hvalfjarðargöng. Einn maður fór á vettvang á Kjöl 2.

45. Brjóstverkur

F1 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna brjóstverks í Kjós. Einn maður fór á staðinn.

43. Krampi

F1 Útkall á vegum slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna barns í krampa í Kjós. Tveir menn fóru á staðinn.

42. Meðvitundarleysi

F1 Útkall vegna meðvitundarleysis í sumarbústað við Meðalfellsvatn. Tveir Kjalarmenn fóru á staðinn.

35. Eldsvoði

F1 Útkall vegna elds í húsnæði við Skrauthóla. Báðir bílarnir fóru á vettvang og aðstoðuðu slökkviliðið.

26. Veikindi

F1 Útkall á vegum slökkviðliðs höfuðborgarsvæðisins vegna öndunarerfiðleika í Kjós. Tveir menn fóru á staðinn.