F3 Útkall vegna foktjóns í Klébergsskóla. Tveir menn voru á leið á staðinn, þegar aðstoð var afturkölluð.
Hættustig: H4
Hættustig 3
69. Óveður
F3 Útkall vegna bíls sem tjónaðist í vindhviðum við Móaberg á vesturlandsvegi. Þrír Kjalarmenn fóru á staðinn.
66. Lokun
F3 Útkall vegna sjávarágangs sunnan við Grundarhverfi. Loka þurfti vesturlandsvegi með þremur bílum meðan hreinsun fór fram.
30. Fastir bílar
F3 Fastir bílar vegna ófærðar í Grundarhverfi. Fólk var ferjað í skjól og bílar losaðir. Tveir menn mættu í útkallið.
29. Vegalokun
F3 Lokun á vesturlandsvegi um Kjalarnes vegna hríðarveðurs. Fjöldahjálparstöð í Klébergsskóla var opnuð fram á kvöld.
28. Vegalokun
F3 Lokun á vesturlandsvegi um Kjalarnes vegna slæms veðurs og umferðaróhapps. Tveir menn voru við lokunarpóst.
22. Útafkeyrsla
F3 Aðstoð vegna útafkeyrslu í óveðri á vesturlandsvegi ofan Grundarhverfis. Tveir menn sinntu verkefninu.
17. Vegalokun
F3 Lokun á vesturlandsvegi um Kjalarnes að beiðni lögreglu og vegagerðar vegna óveðurs. Vegurinn var lokaður um tíma.
11. Óveðursaðstoð
F3 Útkall í Grundarhverfi vegna þakplatna sem losnuðu í hvassviðri. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 1..
10. Vegalokun
F3 Lokun á vesturlandsvegi um Kjalarnes vegna vinds og skafrennings, aðallega í Kollafirði. Vegurinn var lokaður til um kl 01.