F3 Lokun á vesturlandsvegi um Kjalarnes vegna hríðarveðurs og umferðaróhappa. Margir bílar fóru út af veginum.
Hættustig: H4
Hættustig 3
2. Leit
F3 Framhaldsleit að göngumanni á Snæfellsnesi. Hundateymi, tvö fjórhjól og aðgerðastjórnandi fóru vestur.
72. Vegalokun
F3 Lokun á vesturlandsvegi um Kjalarnes í 8 klst vegna veðurhæðar og hríðar. Appelsínugul viðvörun var í gildi á höfuðborgarsvæðinu.
57. Slys
F3 Útkall vegna mótorhjólaslyss við Hengil. Einn Kjalarmaður hélt á slysstað til aðstoðar sjúkraflutningamönnum við böruburð.
24. Slys í Esju
F3 Útkall vegna ungs göngumanns sem slasaðist í Esjunni. Kjalarmenn fóru á fjórhjólum ásamt SHS og sóttu viðkomandi.
18. Foktjón
F3 Austan stormur á Kjalarnesinu. Tvær tilkynningar um foktjón á húsum í Grundarhverfi. Alls fimm manns sinntu verkefnunum.
5. Vegalokun
F3 Lokun á Vesturlandsvegi um Kjalarnes í nokkrar klst vegna veðurhæðar og erfiðar færðar.
88. Óveðursaðstoð
F3 Óveðursaðstoð á Kjalarnesinu vegna foktjóns. Tveir Kjalarmenn voru að störfum auk Kyndils frá Mosfellsbæ.
86. Vegalokun
F3 Lokun á Vesturlandsvegi vegna hvassviðriðs og braks á veginum. Lokun stóð í um 20 klst og komu 5 Kjalarmenn að.
31. Vegalokun
F3 Lokun á Vesturlandsvegi um Kjalarnes vegna veðurs. Hviður fóru yfir 50 m/sek við Skrauthóla og krap var á veginum. Fjölmargir vegir umhverfis höfuðborgarsvæðið voru einnig lokaðir og björgunarsveitir voru í viðbragðsstöðu. Sex menn voru við lokun á Kjöl 1 og 2.