88. Óveðursaðstoð Birt þann 10. desember, 201811. desember, 2018 eftir Kjölur F3 Óveðursaðstoð á Kjalarnesinu vegna foktjóns. Tveir Kjalarmenn voru að störfum auk Kyndils frá Mosfellsbæ.