Við áramót
Kjölur hefur tekið þátt í 85 útköllum það sem af er ári og ekki útilokað að fleiri boðanir komi áður en klukkan hringir inn árið 2025. Flest útköllin hafa verið vegna bráðaveikinda eða slysa á Kjalarnesi og í Kjós og eru unnin með Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Leitir á landi og sjó, gosvaktir og sjálfheldur eru einnig mörg í ár. Hinsvegar rataði óveður og ófærð lítið inn á okkar borð sem bendir til þess að tíðin hafi bara verið ágæt. Starf sjálfboðaliðans í björgunarsveit snýst ekki bara um útköll, því einnig þarf að sinna viðhaldi tækja og búnaðar, slysavörnum, nauðsynlegar æfingar eða… ‹ Lesa Meira