Útköll 2023

F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna bráðaveikinda í heimahúsi í Kjós. Einn fór á vettvang.

F2 Leit að ungum þroskaskertum einstaklingi sem óttast var um, en fannst fljótlega eftir boðun. Eitt fjórhjólateymi fór til leitar.

F3 Útkall vegna margra fasta bíla í snjó og hríð á Mosfellsheiði. Einn Kjalarbíll fór upp á heiðina ásamt öðrum björgunarsveitum.

F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna umferðaróhapps á vesturlandsvegi við Blikdal. Einn fór á slysstað.

Útköll eftir árum: