F3 Útkall þegar göngumaður slasaðist á fæti í Botni Hvalfjarðar. Þrír Kjalarmenn fóru ásamt öðrum sveitum til aðstoðar.
Forgangur: F3
Forgangur 3
30. Lokun
F3 Lokun vesturlandsvegar um Kjalarnes vegna veðurs og færðar. Vegurinn var lokaður tvisvar í stutta stund.
27. Útafakstur
F3 Útkall vegna þriggja ökutækja sem fóru útaf veginum í mikilli hálku og vindi í Kjós. Fólkið var selflutt til síns heima.
26. Ófærð
F3 Útkall vegna bíls sem festi sig í snjó á Kjósarskarðsvegi. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 1 en bíllinn var þá laus og farinn.
25. Lokun
F3 Lokun á vesturlandsvegi um Kjalarnes vegna hríðarveðurs og veðurhæðar. Lokun stóð í rúmlega 5 klst.
24. Ófærð
F3 Útkall vegna tveggja bíla í vandræðum vegna snjóa á vesturlandsvegi. Festan leystist áður en Kjölur kom á staðinn.
23. Eftirleit
F3 Framhaldsleit að manni sem saknað er við Kópavog. Fjórir leituðu strandlengjuna frá Fossvogi að Garðabæ m.a. á sæþotum.
22. Vegalokun
F3 Viðbragðsstaða og lokun á vesturlandsvegi um Kjalarnes vegna veðurs og umferðaóhapps. Viðbragðspóstur stóð í rúma 6 klst.
21. Óveður
F3 Appelsínugul veðurviðvörun. Fastir bílar á Kjalarnesi og í Kjós og umferðaóhapp meðal verkefna. Mesta hviða 57 m/sek við Tíðaskarð.
18. Bílaaðstoð
F3 Aðstoð í Svínahrauni og Þrengslum vegna bíla sem höfðu verið yfirgefnir vegna ófærðar deginum áður. Mokstur og fólksflutningar.