62. Fastur bíll

F3 Útkall vegna bíls í sjálfheldu utan slóða í Skálafelli. Þrír menn fóru af stað ásamt öðrum sveitum. Mikil vindur og hríð var á staðnum.