15. Eftirleit

F3 Framhaldsleit að manni sem saknað er við Álftanes. Fimm göngumenn og tvö jetskíði fóru til leitar í fjörur við Bessastaðanes.