Útköll 2018

Árið 2018 fór Kjölur í alls 91 útkall, þar af voru 30 útköll í hæsta forgangi.  Á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðins voru 54 útköll.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna yfirliðs í heimahúsi á Kjalarnesi. Fjórir mættu á staðinn.
F2 Árekstur tveggja bíla á vesturlandsvegi við Kirkjuland. Einn Kjalarmaður fór á vettvang á Kjöl 2.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna bílveltu í Miðdal í Kjós. Tveir menn fóru á staðinn.
F3 Óveðursaðstoð á Kjalarnesinu vegna foktjóns. Tveir Kjalarmenn voru að störfum auk Kyndils frá Mosfellsbæ.
F2 Leit að unglingi á höfuðborgarsvæðinu. Eitt hundateymi var í startholunum þegar viðkomandi fannst.
F3 Lokun á Vesturlandsvegi vegna hvassviðriðs og braks á veginum. Lokun stóð í um 20 klst og komu 5 Kjalarmenn að.
F2 Leit í Breiðholti og nágrenni. Allar sveitir á höfuðborgarsvæðinu. Tvö fjórhjólateymi og eitt hundateymi leituðu á vegum sveitarinnar.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna krampa í Grundarhverfi. Einn maður fór á vettvang.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna aftanákeyrslu í Hvalfjarðargöngum. Tveir menn fóru á staðinn.
F1 Ræðari lenti í erfiðleikum eftir að kajak hvolfdi og sökk í Hvalfirði. Tveir Kjalarmenn lögðu af stað úr húsi með sæþotur.
F2 Leit að manni við Norðlingaholt. Fjórir Kjalarmenn á fjórhjólum og jeppa, tóku ásamt öðrum sveitum þátt í leitinni.
F2 Leit að ungri konu á höfuðborgarsvæðinu. Fjórir Kjalarmenn fóru til leitar á fjórhjólum og Kjöl 1.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna krampa á Kjalarnesi. Þrír menn fóru á staðinn.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna bílveltu á vesturlandsvegi. Tveir fóru á staðinn.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna krampa í Grundarhverfi. Tveir menn fóru á vettvang.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna þriggja bíla áreksturs. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 2.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna meðvitundarleysis í Kjós. Einn fór á vettvang á Kjöl 2.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna bílveltu á vesturlandsvegi. Tveir fóru á staðinn á Kjöl 2.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna slyss í Kjósinni. Tveir menn fóru á vettvang á Kjöl 2.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna meðvitundar leysis. Einn maður fór á staðinn á Kjöl 2.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna krampa. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 2.
F2 Leit að dreng í Árbæ og nágrenni. Þrír menn fóru til leitar á fjór- og reiðhjólum. Drengurinn fannst heill á húfi skömmu síðar.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðins vegna meðvitundar skerðingar. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 2.
F2 Útkall vegna slyss við Þríhnjúkagíg. Tveir menn fóru til aðstoðar öðrum viðbragðsaðilum við flutning.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna meðvitundarleysis á Kjalarnesi. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 2.
F1 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna fæðingar í heimahúsi. Einn maður fór á vettvang á Kjöl 2.
F2 Leit að fjórum ungmennum fastir í þoku efst á Esjunni. Tveir Kjalarmenn fóru ásamt öðrum björgum í fjallið og fylgdu þeim niður.
F1 – Neyðarstig Rvk flugvöllur, vegna elds í hreyfli. Þrír menn á Kjöl 1, voru á leið á vettvang þegar vélin lenti heilu og höldnu.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda og slyss í Kjós. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 1.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna höfuðverks í Kjósinni. Tveir menn fóru á vettvang á Kjöl 1.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna brjóstverks í Kjósinni. Einn maður fór á vettvang á Kjöl 1.
F2 Leit að unglingsstúlku á Suðurnesjunum. Tveir menn fóru til leitar á fjórhjólum. Stúlkan fannst fljótlega heil á húfi.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna áreksturs á Vesturlandsvegi. Einn maður fór á vettvang.
F1 Vélarvana bátur og hætta á strandi í Hvalfirðinum. Bátar og skip voru boðuð. Tveir menn fóru á útkíkk frá landi á Kjöl 2.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðins vegna brjóstverks utan Grundahverfis. Einn maður fór á staðinn á Kjöl 2.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna einstaklings sem slasaðist við Laxá í Kjós. Einn maður fór á vettvang á Kjöl 2.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna brjóstverks í heimahúsi á Kjalarnesi. Þrír menn fóru á staðinn á Kjöl 2.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda rétt utan Grundarhverfis. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 2.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í heimahúsi rétt utan Grundarhverfis. Þrír menn fóru á staðinn á Kjöl 2.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna einstaklings sem slasaðist eftir fall í Kjós. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 2.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna áreksturs tveggja bíla á vesturlandsvegi. Einn maður lést og níu slösuðust. Fimm Kjalarmenn voru á vettvangi.
F2 Leit að manni á bíl sem talinn var vera í hættu. Allar sveitir á höfuðborgarsvæðinu voru boðaðar til slóðaleitar. Fimm Kjalarmenn fóru til leitar…
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna brjóstverks í Kjós. Þrír menn fóru á vettvang á Kjöl 2.
F1 Útkall vegna tveggja veiðimanna sem fóru í Þingvallavatn. Bátahópar sem voru við leit á Ölfusá á sama tíma, voru sendir að Þingvallavatni. Einn Kjalarmaður…
F2 Leit að manni sem fór í Ölfusá við Selfoss. Bjargir á suðurlandi, höfuðborgarsvæðinu og víðar voru kallaðar út. Fjórir Kjalarmenn voru við leit við…
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna bráðaveikinda barns. Einn maður mætti á staðinn á Kjöl 2.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna áreksturs í Hvalfjarðargöngum. Einn maður mætti á Kjöl 2.
F2 Leit að unglingspilti í Kópavogi og nágrenni. Eitt fjórhjólateymi og eitt hundateymi fóru til leitar.
F2 Leit að barni sem skilaði sér ekki heim. Allar sveitir á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út. Tveir Kjalarmenn fóru til leitar á Kjöl 2.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna bráðaveikinda utan Grundarhverfis. Þrír menn mættu á Kjöl 2.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna bílveltu á Brautarholtsvegi. Tveir menn mættu á Kjöl 2.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda. Tveir menn mættu á staðinn á Kjöl 2.
F2 Leit að manni í og við Hafnarfjörð. Fjórir Kjalarmenn fóru til leitar við Hvaleyrarvatn og á hafnarsvæðinu á fjór- og reiðhjólum.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í Grundarhverfi. Þrír Kjalarmenn fóru á vettvang.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna áreksturs þriggja bíla á vesturlandsvegi. Fjórir menn mættu.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna brjóstverks á Kjalarnesi. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 2.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna vinnuslyss á Kjalarnesi. Einn Kjalarmaður fór á staðinn.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda á Kjalarnesi. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 2.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna meðvitundarleysis á Kjalarnesi. Þrír menn fóru á staðinn á Kjöl 2.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna brjóstverks á Kjalarnesi. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 2.
F3 Lokun á Vesturlandsvegi um Kjalarnes vegna veðurs. Hviður fóru yfir 50 m/sek við Skrauthóla og krap var á veginum. Fjölmargir vegir umhverfis höfuðborgarsvæðið voru…
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna vinnuslyss í grennd við Grundarhverfi. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 2.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda rétt utan Grundarhverfis. Þrír menn fóru á staðinn á Kjöl 1 og 2.
F3 Lokun vesturlandsvegar um Kjalarnes og seinna viðbragðsstaða vegna óvissustigs. Hvasst og blint var í töluverðan tíma. Á sama tíma voru aðrir vegir líka lokaðir…
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í Grundarhverfi. Á sama tíma var mikið hríðarveður og vesturlandsvegur lokaður. Tveir menn fóru á staðinn á…
F3 Allar sveitir á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar til þegar Veðurstofan setti höfuðborgarsvæðið á appelsínugult stig. Talsverð snjókoma var og vestan stormur um tíma. Verkefni voru…
F3 Vesturlandsvegur um Kjalarnes var settur á óvissustig og seinna lokaður vegna snjókomu og vinds. Fimm menn á Kjöl 1 og 2 sinntu verkefninu fyrir…
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna meðvitundarleysis í Grundarhverfi. Fjórir fóru á vettvang á Kjöl 2.
F3 Lokun vesturlandsvegar um Kjalarnes vegna slæms veðurs. Þrír menn á Kjöl 2 sinntu lokunarpóstinum, sem stóð í um 1,5 klst.
F3 Hríðarveður og loka þurfti vegum. Margir ökumenn festu sig. Kjölur 1 og 2, ásamt fjórum Kjalarmönnum, fóru í verkefni á Þingvelli og í Kjósarskarð.…
F3 Lokun vesturlandsvegar um Kjalarnes vegna slæms veðurs. Nokkrir bílar fóru út af eða festu sig vegna blindu, hálku og skafla myndunar. Lokun stóð frameftir…
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda á Kjalarnesi. Fjórir mættu á staðinn á Kjöl 2.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna bráðaveikinda í heimahúsi í Grundarhverfi. Fjórir Kjalarmenn mættu á staðinn á Kjöl 2.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í heimahúsi á Kjalarnesi. Einn maður fór á staðinn á Kjöl 2.
F2 Leit að manni sem talinn var slasaður í Garðabæ. Þriðja útkallið á skömmum tíma og leitarmenn nú þegar klárir. Þrír Kjalarmenn með fjórhjól og…
F2 Leit að ungri konu í vesturbæ Reykjavíkur. Útkallið kom um leið og leit lauk að ungum dreng og voru leitarmenn á svæðinu. Tvö fjórhjólateymi…
F2 Leit að 13 ára dreng í Reykjavík. Tveir menn fóru til leitar á fjórhjólum. Drengurinn fannst heill á húfi um klst síðar
F3 Rúða í einbýlishúsi á Kjalarnesi brotnaði í hvassviðri. Þrír menn fóru á staðinn á Kjöl 2 og negldu fyrir.
F3 Fjöldi ökumanna lenti í vandræðum á suðurlandsvegi við Sandskeið þegar lægð með hvassviðri og snjókomu gekk yfir.Veginum um Þrengsli og Hellisheiði hafði verið lokað…
F3 Leit að manni frá Selfossi, sem hafði verið saknað í nokkra daga. Leitað hafði verið fimmtudag og föstudag án árangurs og voru sveitir á…
F3 Tengivagn með 40 feta gám fauk á hliðina á vesturlandsvegi rétt sunnan við Grundarhverfi. Engin slys urðu á fólki en vagninn teppti aðra akreinina.…
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna strætó sem fauk út af vesturlandsvegi á Kjalarnesi og lenti langt utan vegar. Tíu manns voru í vagninum…
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í Grundarhverfi. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 2.
F3 Skafrenningur á Mosfellsheiði. Margir bílar sátu fastir. Tveir Kjalarmenn á Kjöl 1 voru við vinnu ásamt öðrum sveitum langt fram á kvöld.
F2 Leit að unglingspilti í Kópavogi. Pilturinn fannst heill á húfi eftir skamma leit. Fjórhjólin og Kjölur 1 fóru til leitar með alls fjórum mönnum.
F2 Leit að alzheimersjúklingi sem hvarf að heiman frá sér í Árbæjarhverfi. Björgunarsveitir á sv-horninu voru kallaðar út. Kjölur leitaði á tveimur fjórhjólum, þrír menn…
F2 Slæm veðurspá fyrir höfuðborgarsvæðinu. Björgunarsveitir voru í viðbragðsstöðu og nokkurt foktjón varð í Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi og Árbæ. Tveir Kjalarmenn voru til taks í…
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna hálkuslyss í Grundarhverfi. Tveir menn fóru á vettvang á Kjöl 2.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna bílveltu á Vesturlandsvegi sunnan við Hvalfjarðargöng. Þrír menn fóru á slysstað á Kjöl 2.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna alvarlegs umferðarslyss á Vesturlandsvegi við Sætún. Tveir menn fóru á slysstað á Kjöl 2. Einn maður lést í…
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna ungmenna sem slösuðust við notkun flugelda í grennd við Móskarðahnjúka. Fjórir Kjalarmennn fóru á vettvang á Kjöl 1…