F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna strætó sem fauk út af vesturlandsvegi á Kjalarnesi og lenti langt utan vegar. Tíu manns voru í vagninum og kenndu flestir sér meins í baki. Sjúkrabílar fluttu alla á slysadeild. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 1 og 2.