11. Tengivagn fýkur

F3 Tengivagn með 40 feta gám fauk á hliðina á vesturlandsvegi rétt sunnan við Grundarhverfi. Engin slys urðu á fólki en vagninn teppti aðra akreinina. Kjölur 1 og 2 með tveimur mönnum héldu vakt á slysstað alla nóttina uns veður gekk niður og hægt var að hífa vagninn upp.