F3 Lokun vesturlandsvegar um Kjalarnes vegna slæms veðurs. Nokkrir bílar fóru út af eða festu sig vegna blindu, hálku og skafla myndunar. Lokun stóð frameftir nóttu og var Klébergsskóli opnaður fyrir vegfarendur.Þrír menn á tveimur bílum sinntu lokunarpósti og öðrum ófærðarverkefnum á svæðinu.