22. Ófærð

F3 Hríðarveður og loka þurfti vegum. Margir ökumenn festu sig. Kjölur 1 og 2, ásamt fjórum Kjalarmönnum, fóru í verkefni á Þingvelli og í Kjósarskarð. Aðgerðir stóðu langt fram á kvöld.