26. Óveðursaðstoð

F3 Allar sveitir á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar til þegar Veðurstofan setti höfuðborgarsvæðið á appelsínugult stig. Talsverð snjókoma var og vestan stormur um tíma. Verkefni voru bæði vegna ófærðar og foktjóns.  Kjölur 1 með tveimur mönnum fór í nokkur verkefni á Kjalarnesinu.