F3 Vesturlandsvegur um Kjalarnes var settur á óvissustig og seinna lokaður vegna snjókomu og vinds. Fimm menn á Kjöl 1 og 2 sinntu verkefninu fyrir Vegagerðina og Rauða Krossin sem opnaði Klébergsskóla sem fjöldahjálparstöð.
F3 Vesturlandsvegur um Kjalarnes var settur á óvissustig og seinna lokaður vegna snjókomu og vinds. Fimm menn á Kjöl 1 og 2 sinntu verkefninu fyrir Vegagerðina og Rauða Krossin sem opnaði Klébergsskóla sem fjöldahjálparstöð.