47. Leit við Ölfusá Birt þann 20. maí, 201829. júní, 2018 eftir Kjölur F2 Leit að manni sem fór í Ölfusá við Selfoss. Bjargir á suðurlandi, höfuðborgarsvæðinu og víðar voru kallaðar út. Fjórir Kjalarmenn voru við leit við ána. Leit bar ekki árangur og var leitað áfram næstu daga.