48. Slys á Þingvallavatni

F1 Útkall vegna tveggja veiðimanna sem fóru í Þingvallavatn. Bátahópar sem voru við leit á Ölfusá á sama tíma, voru sendir að Þingvallavatni. Einn Kjalarmaður sem jafnframt er sjúkraflutningamaður fór á vettvang á Kjöl 2 og aðstoðaði við endurlífgun.