17. Leit í Garðabæ

F2 Leit að manni sem talinn var slasaður í Garðabæ. Þriðja útkallið á skömmum tíma og leitarmenn nú þegar klárir. Þrír Kjalarmenn með fjórhjól og Kjöl 1 tóku þátt. Viðkomandi fannst mjög fljótt.