16. Leit í Reykjavík

F2 Leit að ungri konu í vesturbæ Reykjavíkur. Útkallið kom um leið og leit lauk að ungum dreng og voru leitarmenn á svæðinu. Tvö fjórhjólateymi fóru í leitina ásamt Kjöl 1, alls 3 menn. Viðkomandi fannst eftir stutta leit.