6. Leit í Reykjavík Birt þann 13. janúar, 201829. júní, 2018 eftir Kjölur F2 Leit að alzheimersjúklingi sem hvarf að heiman frá sér í Árbæjarhverfi. Björgunarsveitir á sv-horninu voru kallaðar út. Kjölur leitaði á tveimur fjórhjólum, þrír menn tóku þátt. Maðurinn fannst heill á húfi í miðbæ Reykjavíkur.