7. Leit í Kópavogi Birt þann 14. janúar, 201829. júní, 2018 eftir Kjölur F2 Leit að unglingspilti í Kópavogi. Pilturinn fannst heill á húfi eftir skamma leit. Fjórhjólin og Kjölur 1 fóru til leitar með alls fjórum mönnum.