70. Leit í Árbæ

F2 Leit að dreng í Árbæ og nágrenni. Þrír menn fóru til leitar á fjór- og reiðhjólum. Drengurinn fannst heill á húfi skömmu síðar.