F3 Lokun á Vesturlandsvegi um Kjalarnes vegna veðurs. Hviður fóru yfir 50 m/sek við Skrauthóla og krap var á veginum. Fjölmargir vegir umhverfis höfuðborgarsvæðið voru einnig lokaðir og björgunarsveitir voru í viðbragðsstöðu. Sex menn voru við lokun á Kjöl 1 og 2.