1. Flugeldaslys Birt þann 2. janúar, 201820. október, 2021 eftir Kjölur F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna ungmenna sem slösuðust við notkun flugelda í grennd við Móskarðahnjúka. Fjórir Kjalarmennn fóru á vettvang á Kjöl 1 og aðstoðuðu sjúkraflutningamenn.