F2 Útkall vegna áreksturs tveggja bíla á vesturlandsvegi við Grundarhverfi. Tveir fóru á vettvang. Engin slys urðu á fólki.
Forgangur: F2
Forgangur 2
51. Veikindi
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna andlegra veikinda í dreifbýli Kjalarness. Þrír mættu á vettvang.
50. Bílvelta
F2 Útkall vegna húsbíls sem fauk og valt heila veltu á vesturlandsvegi við Hvamm. Fimm fóru á vettvang ásamt öðrum viðbragðsaðilum.
48. Bílvelta
F2 Útkall vegna húsbíls sem fauk af vesturlandsvegi við Enni og valt. Einn fór á vettvang.
45. Veikindi
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna bráðaveikinda í Kjós. Einn maður fór á vettvang.
44. Leit
F2 Leit að örvingluðum manni í grennd við Hafnarfjörð. Tvö fjórhjólateymi fóru til leitar ásamt öðrum viðbragðsaðilum.
42. Leit
F2 Leit að manni sem óttast var um á Selfossi. Tveir menn voru á leiðinni austur þegar viðkomandi fannst heill á húfi.
37. Slys
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna unglings sem slasaðist eftir fall í Kjós. Einn fór á vettvang.
36. Slys
F2 Útkall vegna göngumanns sem slasaðist eftir fall í Þverfellshorni. Eitt fjórhjólateymi fór með sjúkraflutningamönnum á vettvang.
35. Árekstur
F2 Útkall vegna áreksturs þriggja bíla á vesturlandsvegi um Kjalarnes. Einn Kjalarmaður fór á vettvang.