F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna tveggja reiðhjólaslysa í Kjós. Tveir menn fór á vettvang.
Forgangur: F2
Forgangur 2
41. Fæðing
F2 Útkall á vegum SHS vegna fæðingar, en stúlka kom í heiminn án aðstoðar viðbragðsaðila.
40. Leit
F2 Framhaldsleit vegna nýrra vísbendinga. Tvö fjórhjólateymi leituðu við Elliðardal. Leit bar ekki árangur.
39. Leit
F2 Framhaldsleit að einstaklingi frá Kópavogi sem ekkert hafði spurst til. Tveir göngumenn fóru til leitar á Kársnesi.
38. Árekstur
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna áreksturs í Hvalfjarðargöngum. Tveir menn fóru á slysstað.
37. Bílvelta
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna bílveltu á hringtorgi á vesturlandsvegi. Einn fór á slysstað.
36. Leit
F2 Leit að einstaklingi sem óttast var um á höfuðborgarsvæðinu. Eitt fjórhjólateymi var við leit uns aðgerðum var frestað.
35. Veikindi
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna andlegra veikinda á Kjalarnesi. Fjórir Kjalarmenn fóru á vettvang.
32. Leit
F2 Leit að göngumanni sem skilaði sér ekki tilbaka úr Esjunni. Þrír menn fóru til leitar. Leit bar ekki árangur.
31. Veikindi
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna meðvitundarleysis á Kjalarnesi. Tveir menn fóru á vettvang.