3. Eldgos

F2 Kvikuinnskot við Sundhnjúkagígaröð og undir Grindavíkurbæ. Allar sveitir á höfuðborgarsvæðinu í viðbragðsstöðu.

77. Bílvelta

F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna bílveltu í Kollafjarðarbotni. Tveir menn fóru á slysstað.

74. Slys

F2 Útkall vegna göngumanns sem slasaðist á fæti í Brynjudal í Kjós. Tveir menn fóru á vettvang.

71. Slys

F2 Útkall þegar maður varð fyrir voðaskoti á Leggjabrjót. Eitt fjórhjólateymi og Kjölur 1 fóru í útkallið ásamt öðrum viðbragðsaðilum.

69. Veikindi

F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í Grundarhverfi. Tveir fóru á staðinn.

68. Bílvelta

F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna bílveltu í Kjós. Einn Kjalarmaður fór á vettvang.

66. Veikindi

F2 Útkall vegna skyndilegra veikinda. Tveir menn fóru til móts við viðkomandi sem var á ferðinni í bíl um Kjalarnesið.

65. Bílvelta

F2 Útkall vegna bíls sem valt á vesturlandsvegi. Tveir Kjalarmenn fóru á vettvang ásamt öðrum viðbragðsaðilum.

61. Veikindi

F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna meðgöngu vandamála konu á Kjalarnesi. Einn fór á staðinn.

57. Veikindi

F2 Útkall vegna einstaklings á Kjalarnesi með skerta meðvitund. Einn Kjalarmaður fór á staðinn.