Útköll

Útköll eftir árum:

 

F2 Útkall á vegnum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna geðrænna vandamála. Einn maður fór á staðinn.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í Kjós. Einn maður fór á staðinn.
F2 Útkall þegar bíll með þremur mönnum valt á Brautarholtsvegi. Tveir Kjalarmenn mættu á slysstað.
F2 Leit að ungri stúlku á höfuðborgarsvæðinu. Þrír Kjalarmenn fóru til leitar á fjórhjólum og jeppa.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna bráðaveikinda í Kjós. Einn maður fór á staðinn.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna bráðaveikinda á Kjalarnesi. Einn maður fór á vettvang.
F2 Leit að tveimur hjólreiðamönnum sem höfðu villst við Svínaskarð. Tveir Kjalarmenn fóru til leitar.
F2 Leit að eldri heilabiluðum manni á höfuðborgarsvæðinu. Tvö fjórhjólateymi fóru til leitar.
F2 Útkall vegna göngumanns sem slasaðist á fæti við Móskarðahnjúka. Tvö fjórhjólateymi fóru á vettvang.
F2 Útkall vegna vörubíls sem valt í Kjós. Tveir menn fóru á staðinn. Sem betur fer urðu ekki slys á fólki.
F4 Gæsla á gossvæðinu við Geldingardal. Tveir félagar stóðu dagvakt og fóru m.a. í eina leit af villtum ferðamanni.
F2 Útkall vegna áreksturs á gatnamótum vesturlandsvegar og Hvalfjarðarvegar. Einn Kjalarmaður fór á vettvang.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna bráðaveikinda á Kjalarnesinu. Einn maður fór á vettvang.
F2 Útkall vegna göngumanns sem villtist í þoku við Móskarðshnjúka. Fjórhjólateymi fór og aðstoðaði göngumanninn niður.
F2 Útkall á vegnum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna bráðaveikinda í Kjós. Tveir Kjalarmenn fóru á staðinn.
F4 Gæsla á gossvæðinu við Geldingardal. Tveir félagar stóðu dagvakt í Nátthaga og Merardölum.
F2 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í heimahúsi á Kjalarnesi. Einn fór á vettvang.
F2 Leit að ferðamanni við gosstöðvarnar. Kjalar hundateymi og aðgerðastjórnandi voru við leit þar til maðurinn fannst um kvöldið.
F2 Útkall vegna ökumanns sem missti stjórn á bíl sínum í Hvalfjarðargöngunum. Tveir fóru á vettvang.
F2 Útkall vegna áreksturs þriggja bíla í Hvalfjarðargöngum. Tveir félagar fóru á slysstað á Kjöl 1.
F1 Útkall vegna einstaklings sem slasaðist við fall við Meðalfellsvatn í Kjós. Einn Kjalarmaður fór á vettvang.
F3 Útkall vegna göngumanns sem slasaðist við Þverfellshorn. Einn Kjalarmaður á fjórhjóli fór í flutning.
F1 Útkall vegna fólks í lekum bát á Þingvallavatni. Tvö jetskíði með þriggja manna áhöfn voru farin úr húsi þegar var afturkallað.
F1 Útkall vegna göngumanns sem féll fram af klettum í Kjós. Sjö Kjalarmenn á öllum ökutækjum sveitarinnar fóru á vettvang.
F3 Aðstoð við lögreglu höfuðborgarsvæðisins vegna vísbendingaleitar við Elliðaá. Einn félagi fór til leitar.
F4 Gæsla á gossvæðinu við Geldingadal. Fjórir félagar stóðu kvöldvaktina og fylgdust með gasmælingum, gestum og hraunrennsli.
F1 Útkall vegna yfirvofandi fæðingar á vesturlandsvegi sem var afturkallað fljótlega. Einn Kjalarmaður fór af stað úr húsi.
F1 Útkall vegna ökumanns á vesturlandsvegi sem veiktist skyndilega. Tveir menn fóru á vettvang.
F4 Gæsla á gossvæðinu við Geldingadali. Fimm Kjalarmenn sinntu kvöldvakt og fylgdust með hraunrennsli og gestum í góðu veðri.
F2 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda á Kjalarnesi. Einn maður fór á vettvang.
F2 Útkall vegna göngumanns sem slasaðist á fæti við Þverfellshorn. Tvö fjórhjólateymi fóru á slysstað, alls þrír menn.
F3 Gosvakt við Geldingadali. Kvöld og næturvakt með fjórum mönnum. Sinna þurfti tveimur fótbrotum auk gasmælingar og gæslu.
F2 Útkall vegna gróðurelda í Heiðmörk. Tvö fjórhjólateymi fóru til aðstoðar SHS við flutning á slökkvibúnaði fram eftir kvöldi.
F2 Útkall vegna bíls sem lenti á ljósastaur á vesturlandsvegi við Grundarhverfi. Tveir Kjalarmenn fóru á slysstað.
F1 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna meðvitundarleysis í Grundarhverfi. Tveir menn mættu.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna stúlku sem slasaðist á fæti í Kjós. Tveir fóru á vettvang.
F1 Útkall vegna smábáts með þremur mönnum sem strandaði við Brimnes. Þrír Kjalarmenn fóru á vettvang ásamt öðrum viðbragðsaðilum.
F2 Leit að ungu barni í Árbæ. Tvö fjórhjólateymi voru á leiðinni í leit, þegar barnið fannst heilt á húfi.
F1 Útkall vegna manns sem lenti í snjóflóði í Skálafelli. Fjórhjól og Kjölur 1 með þremur mönnum fóru á staðinn.
F3 Gæsla við eldgosið í Geldingadölum. Tvö fjórhjólateymi stóðu síðdegis- og kvöldvakt ásamt öðrum viðbragðsaðilum.
F2 Útkall vegna leitar að barni í Reykjanesbæ. Fjórir menn lögðu af stað til leitar en viðkomandi fannst fljótlega heill á húfi.
F2 Leit að göngumanni á gossvæðinu við Geldingardal. Tveir menn og leitarhundur mættu til Grindavíkur en viðkomandi var þá fundinn.
F2 Útkall vegna eldgosins í Geldingardal. Fjórir Kjalarmenn á fjórhjólum og jeppa sinntu leit og gæslu fram eftir nóttu.
F2 Útkall vegna áreksturs tveggja bíla á vesturlandsvegi við Dalsmynni. Einn fór á slysstað á Kjöl 2.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna bráðaveikinda á Kjalarnesi. Einn Kjalarmaður fór á staðinn.
F1 Útkall vegna fæðingar í heimahúsi í Kjós. Móður og barni heilsaðist vel, þegar að var komið.
F3 Lokun á vesturlandsvegi um Kjalarnes, sem stóð í 13 klst. Mikil veðurhæð var á svæðinu og blint. Fjórir menn og tveir bílar mættu.
F2 Leit að alzheimer sjúklingi á höfuðborgarsvæðinu. Fimm manns voru lagðir af stað á hjólum og bíl þegar viðkomandi fannst.
F1 Útkall vegna leitar við Kleifarvatn. Tvö fjórhjólateymi voru lögð af stað þegar viðkomandi fannst.
F2 Útkall vegna áreksturs á vesturlandsvegi við Hvalfjarðarveg. Fundur var í bækistöð og því stutt viðbragð, tveir bíla og alls fimm menn.
F3 Útkall til aðstoðar lögreglu vegna göngumanns hugsanlega í vanda í Hvalfirði. Þrír menn voru farnir af stað þegar afturköllun barst.
F2 Útkall vegna áreksturs á vesturlandsvegi. Einn fór á meintan vettvang, en staðsetning reyndist röng og í kjölfarið afturkallað.
F1 Útkall vegna áreksturs tveggja bíla á vesturlandsvegi við Grundarhverfi. Einn Kjalarmaður fór á vettvang.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna slasaðan einstakling. Tveir menn fóru á vettvang.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna bráðaveikinda á Kjalarnesinu. Einn maður fór á staðinn.
F2 Útkall á vegum slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna meðvitundarleysis í Kjós. Þrír menn fóru á staðinn.
F1 Útkall vegna yfirvofandi fæðingar í heimahúsi á Kjalarnesi. Tveir menn fóru á staðinn en barnið ákvað að taka því rólega.
F2 Útkall vegna göngumanns sem slasaðist við Kerhólakamb í Esju. Þrír menn mættu en þyrla LHG sótti viðkomandi.
F1 Útkall vegna tveggja göngumanna sem slösuðust við Móskarðshnjúka. Kjölur 1 og fjórhjól fóru í útkallið með þremur mönnum.
F2 Útkall vegna veikinda í heimahúsi á Kjalarnesi. Tveir menn fóru ásamt öðrum viðbragðsaðilum á vettvang.
Alls 86 útköll á árinu voru mönnuð. Þar af voru 42 útköll vettvangsliða vegna bráðaveikinda og slysa á Kjalarnesi og í Kjós.
F2 Útkall vegna fokverkefna í Kjós og Mosfellsbæ. Báðir bílarnir með alls fimm manns voru starfandi í norðanbálinu.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í heimahúsi á Kjalarnesi. Tveir fóru á vettvang.
F2 Útkall vegna áreksturs tveggja bíla í Hvalfjarðargöngum. Einn Kjalarmaður fór á slysstað.
F2 Útkall vegna ljósagangs í Esjunni. Ótti um göngumann reyndist ástæðulaus. Þrír mættu til leitar með tvö fjórhjól og jeppa.
F2 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í Grundarhverfi. Einn maður fór á vettvang.
F2 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna bráðaveikinda. Einn Kjalarmaður fór á vettvang.
F1 Útkall þegar maður slasaðist í Gunnlaugsskarði. Þrír menn og tvö fjórhjól fóru á staðinn, ásamt öðrum viðbragðsaðilum.
F2 Útkall vegna leitar að manneskju sem óttast var um, í grennd við Esjuna. Sex Kjalarmenn fóru til leitar á báðum bílunum.
F2 Útkall vegna göngumanns sem villtist á Bláfjallasvæðinu. Tvö fjórhjólateymi voru tilbúin til leitar þegar maðurinn fannst heill á húfi.
F2 Útkall göngumanns sem villtist í hríðarveðri við Móskarðshnjúka. Tvö fjórhjólateymi fóru til leitar.
F2 Útkall vegna leitar að manni sem óttast var um. Tvö fjórhjólateymi og Kjölur 2 fóru til leitar á höfuðborgarsvæðinu.
F3 Útkall vegna göngumanns sem villtist norðan við Hafravatn. Tvö fjórhjólateymi frá Kili fóru til leitar.
F2 Útkall vegna göngumanns sem slasaðist á fæti í Esju. Fjórir Kjalarmenn aðstoðuðu sjúkraflutningamenn gangandi og á fjórhjólum.
F2 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna bílveltu við Laxá í Kjós. Einn Kjalarmaður fór á slysstað.
F2 Útkall á vegna veikinda ökumanns á ferð um vesturlandsveg við Grundarhverfi. Tveir menn fóru á vettvang.
F2 Útkall vegna andlegra veikinda í heimahúsi á Kjalarnesi. Einn maður fór á vettvang ásamt öðrum viðbragðsaðilum.
F3 Útkall vegna foktjóns í Klébergsskóla. Tveir menn voru á leið á staðinn, þegar aðstoð var afturkölluð.
F3 Útkall vegna bíls sem tjónaðist í vindhviðum við Móaberg á vesturlandsvegi. Þrír Kjalarmenn fóru á staðinn.
F2 Útkall vegna áreksturs tveggja bíla á Hvalfjarðarvegi. Einn Kjalarmaður fór á vettvang ásamt öðrum viðbragðsaðilum.
F2 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í Kjós. Tveir menn fóru á staðinn.
F3 Útkall vegna sjávarágangs sunnan við Grundarhverfi. Loka þurfti vesturlandsvegi með þremur bílum meðan hreinsun fór fram.
F2 Útkall vegna leitar að þroskaskertum pilti á höfuðborgarsvæðinu. Eitt fjórhjólateymi fór til leitar.
F2 Leit að manni í Þjórsárdal. Tveir menn voru lagðir af stað til leitar á Kjöl 2, þegar viðkomandi fannst.
F2 Útkall vegna göngumanns í sjálfheldu efst á Þverfellshorninu í Esjunni. Tvö fjórhjólateymi frá Kili fóru í útkallið.
F1 Útkall vegna ökumanns sem fór í krampa í Hvalfjarðargöngum. Einn maður fór á staðinn á Kjöl 2.
F2 Útkall vegna farþegavélar með vélatruflanir. Einn maður var á leið í útkallið þegar vélin lenti heilu og höldnu.
F2 Útkall vegna framhalds leitar við Esjumela og Köldukvísl. Fimm Kjalarmenn leituðu á fæti og fjórhjólum. Leit bar ekki árangur.
F2 Útkall vegna leitar að manni á Esjumelasvæðinu. Fjórir Kjalarmenn fóru til leitar á tveimur bílum. Leit bar ekki árangur.
F2 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna slyss í heimahúsi í Grundarhverfi. Fjórir Kjalarmenn fóru á staðinn.
F2 Útkall vegna manns sem óttast var um við Elliðaárnar. Fjórir Kjalarmenn fóru til leitar á fjór- og reiðhjólum.
F1 Útkall vegna öndunarerfiðleika og annara einkenna í heimahúsi á Kjalarnesi. Einn maður fór á staðinn.
F2 Útkall vegna skyndilegra veikinda í heimahúsi í Kjós. Einn Kjalarmaður fór á vettvang.
F2 Útkall vegna einstaklings sem hafði fallið í heimahúsi í Grundarhverfi. Tveir menn fóru á staðinn.
F1 Útkall vegna alvarlegs umferðaslyss á vesturlandsvegi ofan Grundarhverfis. Þrír menn fóru á slysstað.
F2 Útkall vegna bílveltu á vesturlandsvegi ofan við Hvalfjarðargöng. Einn maður fór á vettvang á Kjöl 2.
F2 Útkall vegna bílveltu á vesturlandsvegi við Grundarhverfi. Tveir menn fóru á vettvang ásamt öðrum viðbragðsaðilum.
F2 Leit á höfuðborgarsvæðinu. Öll tæki sveitarinnar og 6 manns voru við leit eða á leiðinni til leitar, þegar viðkomandi fannst.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í Kjós. Tveir menn fóru á staðinn.
F2 Útkall vegna áreksturs þriggja bíla í Hvalfjarðargöngum. Einn Kjalarmaður fór á vettvang.
F2 Leit að einstaklingi á bíl á höfuðborgarsvæðinu. Þrír Kjalarmenn fóru til leitar á Kjöl 1.
F2 Leit að barni í Garðabæ og nágrenni. Kjölur fjórhjólateymi var farið til leitar þegar viðkomandi fannst heill á húfi.
F1 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna brjóstverks í Kjós. Einn maður fór á staðinn.
F2 Útkall á vegum slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna manns sem slasaðist eftir fall. Einn maður mætti.
F1 Útkall á vegum slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna barns í krampa í Kjós. Tveir menn fóru á staðinn.
F1 Útkall vegna meðvitundarleysis í sumarbústað við Meðalfellsvatn. Tveir Kjalarmenn fóru á staðinn.
F2 Útkall vegna andlegra veikinda á Kjalarnesi. Tveir menn voru á leið heim úr öðru útkalli og fóru á vettvang.
F2 Útkall vegna einstaklings sem brenndist í heitum potti við sumarhús í Kjós. Tveir fóru á vettvang.
F2 Útkall til aðstoðar slökkviliði Kjalarness vegna sinuelda í Kjós. Báðir bílarnir fóru á vettvang með mannskap og dælukerru.
F2 Tveir örmagna kajakræðarar í sjálfheldu við Álfsnes. Tvö jetskíði fóru og sóttu fólkið og kajakana yfir fjörðinn.
F2 Leit að barni sem varð viðskila við foreldra við Hreðavatn. Fjórir Kjalarmenn ásamt hundi fóru til leitar.
F2 Útkall vegna veikinda í sumarhúsahverfi í Kjós. Tveir menn fóru á staðinn ásamt öðrum viðbragðsaðilum.
F1 Útkall vegna elds í húsnæði við Skrauthóla. Báðir bílarnir fóru á vettvang og aðstoðuðu slökkviliðið.
F2 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna andlegra veikinda í grennd við Grundarhverfi. Þrír menn mættu.
F2 Leit að alzheimer sjúklingi í Reykjavík. Þrjú hjólateymi fóru til leitar strax í kjölfar annarar leitar.
F2 Leit að unglingspilti á höfuðborgarsvæðinu. Þrjú fjór- og reiðhjólateymi voru lögð af stað þegar viðkomandi fannst.
F2 Leit við Álftanes. Sex Kjalarmenn, göngumenn og jetskíði með áhöfn leituðu í tvo daga. Leit bar ekki árangur.
F3 Fastir bílar vegna ófærðar í Grundarhverfi. Fólk var ferjað í skjól og bílar losaðir. Tveir menn mættu í útkallið.
F3 Lokun á vesturlandsvegi um Kjalarnes vegna hríðarveðurs. Fjöldahjálparstöð í Klébergsskóla var opnuð fram á kvöld.
F3 Lokun á vesturlandsvegi um Kjalarnes vegna slæms veðurs og umferðaróhapps. Tveir menn voru við lokunarpóst.
F2 Útkall vegna áreksturs á vesturlandsvegi. Hríð og blinda var á veginum. Tveir menn mættu.
F1 Útkall á vegum slökkviðliðs höfuðborgarsvæðisins vegna öndunarerfiðleika í Kjós. Tveir menn fóru á staðinn.
F2 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í heimahúsi í Kjós. Einn maður fór á staðinn.
F1 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna brjóstverks í heimahúsi í Grundarhverfi. Þrír menn mættu.
F2 Bílvelta á Hvalfjarðarvegi í Kjós. Tvennt var í bílum en slasaðist lítið. Einn maður fór á vettvang.
F3 Aðstoð vegna útafkeyrslu í óveðri á vesturlandsvegi ofan Grundarhverfis. Tveir menn sinntu verkefninu.
F2 Lokun á vesturlandsvegi til austurs við Grundarhverfi vegna umferðarslyss, að beiðni lögreglu. Tveir menn lokuðu með Kjöl 1.
F1 Árekstur tveggja bíla á vesturlandsvegi í blindhríð. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 2 og fluttu ásamt sjúkrabíl slasaða í slysadeild.
F1 Slys vegna þakplatna sem fuku af húsi í Kjós. Þrír menn fóru á staðinn og fluttu viðkomandi til móts við sjúkrabíl á Kjöl 1.
F2 Mörg óveðursverkefni í Grundarhverfi og nágrenni. Mikil veðurhæð og rauð viðvörun sem stóð í nokkrar klst og olli þó nokkru tjóni.
F3 Lokun á vesturlandsvegi um Kjalarnes að beiðni lögreglu og vegagerðar vegna óveðurs. Vegurinn var lokaður um tíma.
F2 Útkall vegna bílveltu á Hvalfjarðarvegi við Fossá. Þrír Kjalarmenn fóru á staðinn ásamt öðrum viðbragðsaðilum.
F2 Útkall rauður vegna farþegavélar með brotinn hjólabúnað á Keflavíkurflugvelli. Þrír menn fóru á MÓT í Straumsvík.
F2 Útkall vegna bráðaveikinda í heimahúsi í Grundarhverfi. Einn Kjalarmaður fór á staðinn á Kjöl 2.
F1 Snjóflóðaslys við Móskarðshnjúka. Öll farartæki sveitarinnar fóru í útkallið ásamt 6 mönnum.
F2 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna meðvitundarleysis í Kjós. Þrír Kjalarmenn fóru á staðinn.
F3 Útkall í Grundarhverfi vegna þakplatna sem losnuðu í hvassviðri. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 1..
F3 Lokun á vesturlandsvegi um Kjalarnes vegna vinds og skafrennings, aðallega í Kollafirði. Vegurinn var lokaður til um kl 01.
F2 Bílvelta á vesturlandsvegi sunnan Hvalfjarðargangna. Einn Kjalarmaður fór á vettvang.
F2 Útkall vegna einstaklings á Kjalarnesinu með skyndilegan kviðverk. Tveir menn fóru á vettvang.
F2 Tveir fastir bílar í ófærð og hríð á Mosfellsheiði. Fólkið var sótt á Kjöl 1 og ekið til byggða.
F2 Leit að barni í Reykjavík. Fjórir menn voru lagðir af stað eða að gera sig klára þegar barnið fannst.
F2 Leit að konu við Mógilsá. Fjórhjólin og hundateymi fóru til leitar. Konan fannst eftir stutta leit.
F3 Lokun á vesturlandsvegi um Kjalarnes vegna hríðarveðurs og umferðaróhappa. Margir bílar fóru út af veginum.
F2 Lítil rúta við það að velta á vesturlandsvegi við Blikdalsá. Fólkinu var komið í skjól í Klébergsskóla. Hríðarveður og krapi.
F3 Framhaldsleit að göngumanni á Snæfellsnesi. Hundateymi, tvö fjórhjól og aðgerðastjórnandi fóru vestur.
F2 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna brjóstverks í sumarhúsi í Kjós.
Alls 75 útköll á árinu voru mönnuð. Þar af voru 46 útköll vettvangsliða vegna bráðaveikinda og slysa á Kjalarnesi og í Kjós.
F2 Árekstur fjögurra bíla á vesturlandsvegi við Grundarhverfi. Einn Kjalarmaður mætti á slysstað ásamt öðrum viðbragðsaðilum.
F2 Hættustig vegna farþegaflugvélar með reyk um borð. Vélin lenti seinna heilu og höldnu á Keflavíkurflugvelli. Tveir menn fóru í útkallið.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna brjóstverks í Grundarhverfi. Þrír menn fóru á staðinn.
F3 Lokun á vesturlandsvegi um Kjalarnes í 8 klst vegna veðurhæðar og hríðar. Appelsínugul viðvörun var í gildi á höfuðborgarsvæðinu.
F2 Útkall vegna bílveltu og áreksturs þriggja bíla á vesturlandsvegi norðan Grundahverfis. Einn maður fór á vettvang á Kjöl 1.
F2 Leit að manni sem óttast var um á höfuðborgarsvæðinu. Einn Kjalarmaður fór til leitar á Kjöl 2.
F1 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna brjóstverks í sumarbústað í Kjós. Einn maður fór á vettvang.
F2 Leit að manni í Reykjavík og nágrenni. Tvö fjórhjólateymi frá Kili fóru til leitar ásamt öðrum leitarhópum.
F2 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna öndnarerfiðleika í Grundarhverfi. Einn maður fór á staðinn.
F2 Leit að manni sem óttast var um á höfuðborgarsvæðinu. Tveir Kjalarmenn fóru til leitar á fjórhjólum.
F1 Útkall á vegum slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í Kjós. Tveir menn lögðu af stað, seinna afturkallað.
F2 Útkall vegna slyss þegar göngumaður féll í klettum í Kjalarnesfjöru. Tveir menn fóru á vettvang.
F2 Bílvelta í Svínaskarði þar sem einn slasaðist utan alfaraleiða. Þrír Kjalarmenn mættu í útkallið með öðrum viðbragðsaðilum.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna kviðverkja í heimahúsi. Tveir menn fóru á vettvang.
F2 Leit að ungum pilti við Hafnarfjörð. Eitt fjórhjólateymi var á leið úr húsi þegar viðkomandi fannst heill á húfi.
F2 Leit að manni í Reykjavík. Tvö fjórhjólateymi voru á leið í leit þegar viðkomandi fannst af lögreglu, stuttu eftir boðun.
F2 Leit að sæfara á jetskíði sem ekki skilaði sér í höfn. Þrír menn voru tilbúnir á jetskíðum þegar viðkomandi fannst við Reykjavík.
F1 Útkall vegna báts sem óttast var um á Faxaflóa. Einn maður var að gera sig kláran á jetskíði þegar báturinn með áhöfn kom fram.
F3 Útkall vegna mótorhjólaslyss við Hengil. Einn Kjalarmaður hélt á slysstað til aðstoðar sjúkraflutningamönnum við böruburð.
F2 Tveir göngumenn í sjálfheldu í klettum við Tröllafoss í Leirvogsá. Einn Kjalarmaður fór á vettvang ásamt öðrum viðbragðsaðilum.
F2 Leit að konu sem óttast var um í Reykjavík. Eitt fjórhjólateymi sem losnaði úr leit í Esju fór til leitar í Reykjavík.
F2 Leit að göngumanni sem týndi slóðanum neðarlega í Esju. Afturkallað þegar fjórhjólateymi var að fara úr húsi.
F2 Göngumaður slasaðist á fæti á neðan við Þverfellshorn. Einn Kjalarmaður fór á vettvang ásamt öðrum viðbragðsaðilum.
F2 Tveir menn athuguðu hvort göngumenn væru í hættu, eftir að sást til ljósagangs utan alfaraleiða í Esju. Svo reyndist ekki.
F2 Útkall vegna yfirvofandi fæðingar í heimahúsi á Kjalarnesinu. Tveir Kjalarmenn keyrðu viðkomandi til móts við sjúkrabíl.
F1 Neyðarboð frá lítilli flugvél sem brotlenti á Skálafelli. Fimm manns fóru til leitar báðu megin við Móskarðshnjúka en vélin fannst fljótt úr lofti.
F2 Barn í sjálfheldu í klettum ofan við Skrauthóla í Esju. Fimm Kjalarmenn fóru í útkallið ásamt öðrum viðbragðsaðilum.
F2 Leit á landi og sjó við Grafarvog. Allar sveitir á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út. Eitt fjórhjólateymi fór frá Kjalarnesi.
F2 Leit að ungum pilti í Breiðholti. Einn Kjalarmaður fór til leitar. Viðkomandi fannst heill á húfi stuttu síðar.
F1 Útkall vegna meðvitundarleysis í grennd við Grundarhverfi. Sveitin var að klára vinnukvöld og fóru fimm manns í útkallið.
F2 Fjórhjólaslys á Leggjabrjót sem í fyrstu var talið vera við Botnsdal. Tveir menn lögðu af stað en voru afturkallaðir er staðsetning breyttist.
F2 Allar sveitir á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar til leitar við Elliðavog í Reykjavík. Tveir Kjalarmenn leituðu á fjórhjólum.
F2 Hættustig á Keflavíkurflugvelli vegna farþega flugvélar í vanda. Þrír Kjalarmenn voru að leggja af stað þegar afturkallað.
F1 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna meðvitundarleysis. Einn maður fór á vettvang.
F2 Útkall vegna slyss utan alfarleiðar á Kili. Tveir Kjalarmenn á leið á hálendisvakt með fjórhjólin brugðust við og héldu á Kjöl.
F2 Útkall vegna öndunarerfiðleika í Kjós. Einn maður fór úr húsi en viðkomandi var þá kominn framhjá Grundarhverfi.
F2 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðins vegna öndunarerfiðleika í Kjós. Tveir menn fóru á vettvang.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna trampolínslyss í Grundarhverfi. Einn maður fór á vettvang.
F1 Neyðarstig á Keflavíkurflugvelli vegna vélar með bilun í vængjabúnaði. Tveir menn voru á leið suður þegar vélin lenti heilu og höldnu.
F1 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna brjóstverks í heimahúsi. Tveir menn mættu á staðinn.
F2 Útkall vegna bifreiðar sem lenti utan vegar í Kjós. Einn maður slasaðist. Tveir menn fóru á vettvang.
F2 útkall vegna vélarvana gúmmíbáts í Hvalfirði. Jetskíði með áhöfn voru klár til sjósetningar þegar útkallið var afturkallað.
F2 Útkall vegna bráðaveikinda og skertrar meðvitundar. Einn maður fór til móts við rútu sem viðkomandi var í.
F2 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisns vegna veikinda í heimahúsi. Einn maður fór á vettvang.
F2 Útkall til aðstoðar sjúkraflutningamanna vegna ofkælds einstaklings við sjósund í Hvalfirði. Einn maður fór á vettvang.
F2 Útkall vegna einstaklings sem slasaðist á höfði eftir slys. Tveir menn fóru á vettvang á Kjöl 2 ásamt sjúkrabíl.
F2 Bílvelta í grennd við vesturlandsveg við Saltvík. Tveir menn fóru á staðinn. Ökumaður reyndist hafa yfirgefið slysstað, óslasaður.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna blæðingar í heimahús. Einn maður fór á vettvang.
F2 Útkall vegna slyss á fólki og elds í bíl við vesturlandsveg. Einn Kjalarmaður fór á vettvang, áður en slökkvilið kom á staðinn.
F2 Útkall vegna veikinda og öndunarerfiðleika hjá ungu barni á Kjalarnesi. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 2.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í grennd við Tíðaskarð. Tveir menn fóru á vettvang.
F3 Útkall vegna ungs göngumanns sem slasaðist í Esjunni. Kjalarmenn fóru á fjórhjólum ásamt SHS og sóttu viðkomandi.
F1 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna öndunarerfiðleika í Grundarhverfi. Tveir Kjalarmenn fóru á staðinn.
F2 Leit að heilabiluðum manni í Reykjavík. Þrír Kjalarmenn voru á leið í bæinn með fjórhjól þegar maðurinn fannst heill á húfi.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna bráðaveikinda á Kjalarnesi. Tveir menn fóru á staðinn.
F2 Útkall vegna yfirliðs göngumanns við Þverfellshorn í Esju. Kjölur sendi eitt fjórhjól í fjallið til aðstoðar öðrum björgum.
F1 Göngumaður sem slasaðist eftir grjóthrun við Þverfellshorn. Þrír Kjalarmenn mættu ásamt öðrum björgum..
F3 Austan stormur á Kjalarnesinu. Tvær tilkynningar um foktjón á húsum í Grundarhverfi. Alls fimm manns sinntu verkefnunum.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna slyss í heimahúsi. Tveir menn mættu á vettvang.
F2 Útkall vegna harðrar aftanákeyrslu á Hvalfjarðarvegi. Þrír Kjalarmenn fóru á vettvang. Lítil slys urðu á fólki.
F2 Þrír menn fóru til leitar við Ölfusárbrú. Slæmt veður var á svæðinu og einnig var farið í eitt óveðursverkefni í Hveragerði.
F2 Útkall vegna einstaklings með brjóstverk við Olís á Kjalarnesi. Tveir kjalarmenn fóru á vettvang.
F2 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna bráðaveikinda á Kjalarnesi. Einn fór á vettvang.
F2 Útkall vegna veikinda í heimahúsi í Grundarhverfi. Þrír Kjalarmenn fóru á vettvang á Kjöl 2.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna bílveltu í Kollafjarðarbotni. Einn fór á vettvang á Kjöl 2.
F1 Útkall vegna áreksturs tveggja bíla í Hvalfjarðargöngum. Tveir Kjalarmenn fóru á staðinn. Tveir voru fluttir á slysadeild.
F1 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna öndunarerfiðleika í Grundarhverfi. Tveir menn fóru á vettvang.
F1 Brjóstverkur í heimahúsi í Grundarhverfi. Þrír Kjalarmenn fóru á staðinn og keyrðu sjúkling til móts við sjúkrabíl.
F2 Útkall vegna bílveltu á vesturlandsvegi norðan Grundarhverfis. Einn maður fór á vettvang.
F2 Útkall vegna veikinda í heimahúsi. Þrír menn fóru af stað en afturkallað áður en komið var á vettvang.
F3 Lokun á Vesturlandsvegi um Kjalarnes í nokkrar klst vegna veðurhæðar og erfiðar færðar.
F2 Útkall vegna rútu með ferðamönnum sem valt í vondu veðri á Vesturlandsvegi. Lítil slys urðu á fólki. Tveir Kjalarmenn fóru á slysstað.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í Kjós. Einn maður fór á vettvang.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna brjóstverks í Kjós. Fimm menn fóru til aðstoðar.
F2 Útkall vegna einstaklings með krampa í nágrenni Grundarhverfis. Tveir menn fóru á staðinn.
Árið 2018 fór Kjölur í alls 91 útkall, þar af voru 30 útköll í hæsta forgangi.  Á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðins voru 54 útköll.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna yfirliðs í heimahúsi á Kjalarnesi. Fjórir mættu á staðinn.
F2 Árekstur tveggja bíla á vesturlandsvegi við Kirkjuland. Einn Kjalarmaður fór á vettvang á Kjöl 2.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna bílveltu í Miðdal í Kjós. Tveir menn fóru á staðinn.
F3 Óveðursaðstoð á Kjalarnesinu vegna foktjóns. Tveir Kjalarmenn voru að störfum auk Kyndils frá Mosfellsbæ.
F2 Leit að unglingi á höfuðborgarsvæðinu. Eitt hundateymi var í startholunum þegar viðkomandi fannst.
F3 Lokun á Vesturlandsvegi vegna hvassviðriðs og braks á veginum. Lokun stóð í um 20 klst og komu 5 Kjalarmenn að.
F2 Leit í Breiðholti og nágrenni. Allar sveitir á höfuðborgarsvæðinu. Tvö fjórhjólateymi og eitt hundateymi leituðu á vegum sveitarinnar.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna krampa í Grundarhverfi. Einn maður fór á vettvang.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna aftanákeyrslu í Hvalfjarðargöngum. Tveir menn fóru á staðinn.
F1 Ræðari lenti í erfiðleikum eftir að kajak hvolfdi og sökk í Hvalfirði. Tveir Kjalarmenn lögðu af stað úr húsi með sæþotur.
F2 Leit að manni við Norðlingaholt. Fjórir Kjalarmenn á fjórhjólum og jeppa, tóku ásamt öðrum sveitum þátt í leitinni.
F2 Leit að ungri konu á höfuðborgarsvæðinu. Fjórir Kjalarmenn fóru til leitar á fjórhjólum og Kjöl 1.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna krampa á Kjalarnesi. Þrír menn fóru á staðinn.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna bílveltu á vesturlandsvegi. Tveir fóru á staðinn.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna krampa í Grundarhverfi. Tveir menn fóru á vettvang.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna þriggja bíla áreksturs. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 2.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna meðvitundarleysis í Kjós. Einn fór á vettvang á Kjöl 2.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna bílveltu á vesturlandsvegi. Tveir fóru á staðinn á Kjöl 2.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna slyss í Kjósinni. Tveir menn fóru á vettvang á Kjöl 2.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna meðvitundar leysis. Einn maður fór á staðinn á Kjöl 2.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna krampa. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 2.
F2 Leit að dreng í Árbæ og nágrenni. Þrír menn fóru til leitar á fjór- og reiðhjólum. Drengurinn fannst heill á húfi skömmu síðar.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðins vegna meðvitundar skerðingar. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 2.
F2 Útkall vegna slyss við Þríhnjúkagíg. Tveir menn fóru til aðstoðar öðrum viðbragðsaðilum við flutning.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna meðvitundarleysis á Kjalarnesi. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 2.
F1 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna fæðingar í heimahúsi. Einn maður fór á vettvang á Kjöl 2.
F2 Leit að fjórum ungmennum fastir í þoku efst á Esjunni. Tveir Kjalarmenn fóru ásamt öðrum björgum í fjallið og fylgdu þeim niður.
F1 – Neyðarstig Rvk flugvöllur, vegna elds í hreyfli. Þrír menn á Kjöl 1, voru á leið á vettvang þegar vélin lenti heilu og höldnu.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda og slyss í Kjós. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 1.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna höfuðverks í Kjósinni. Tveir menn fóru á vettvang á Kjöl 1.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna brjóstverks í Kjósinni. Einn maður fór á vettvang á Kjöl 1.
F2 Leit að unglingsstúlku á Suðurnesjunum. Tveir menn fóru til leitar á fjórhjólum. Stúlkan fannst fljótlega heil á húfi.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna áreksturs á Vesturlandsvegi. Einn maður fór á vettvang.
F1 Vélarvana bátur og hætta á strandi í Hvalfirðinum. Bátar og skip voru boðuð. Tveir menn fóru á útkíkk frá landi á Kjöl 2.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðins vegna brjóstverks utan Grundahverfis. Einn maður fór á staðinn á Kjöl 2.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna einstaklings sem slasaðist við Laxá í Kjós. Einn maður fór á vettvang á Kjöl 2.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna brjóstverks í heimahúsi á Kjalarnesi. Þrír menn fóru á staðinn á Kjöl 2.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda rétt utan Grundarhverfis. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 2.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í heimahúsi rétt utan Grundarhverfis. Þrír menn fóru á staðinn á Kjöl 2.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna einstaklings sem slasaðist eftir fall í Kjós. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 2.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna áreksturs tveggja bíla á vesturlandsvegi. Einn maður lést og níu slösuðust. Fimm Kjalarmenn voru á vettvangi.
F2 Leit að manni á bíl sem talinn var vera í hættu. Allar sveitir á höfuðborgarsvæðinu voru boðaðar til slóðaleitar. Fimm Kjalarmenn fóru til leitar…
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna brjóstverks í Kjós. Þrír menn fóru á vettvang á Kjöl 2.
F1 Útkall vegna tveggja veiðimanna sem fóru í Þingvallavatn. Bátahópar sem voru við leit á Ölfusá á sama tíma, voru sendir að Þingvallavatni. Einn Kjalarmaður…
F2 Leit að manni sem fór í Ölfusá við Selfoss. Bjargir á suðurlandi, höfuðborgarsvæðinu og víðar voru kallaðar út. Fjórir Kjalarmenn voru við leit við…
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna bráðaveikinda barns. Einn maður mætti á staðinn á Kjöl 2.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna áreksturs í Hvalfjarðargöngum. Einn maður mætti á Kjöl 2.
F2 Leit að unglingspilti í Kópavogi og nágrenni. Eitt fjórhjólateymi og eitt hundateymi fóru til leitar.
F2 Leit að barni sem skilaði sér ekki heim. Allar sveitir á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út. Tveir Kjalarmenn fóru til leitar á Kjöl 2.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna bráðaveikinda utan Grundarhverfis. Þrír menn mættu á Kjöl 2.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna bílveltu á Brautarholtsvegi. Tveir menn mættu á Kjöl 2.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda. Tveir menn mættu á staðinn á Kjöl 2.
F2 Leit að manni í og við Hafnarfjörð. Fjórir Kjalarmenn fóru til leitar við Hvaleyrarvatn og á hafnarsvæðinu á fjór- og reiðhjólum.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í Grundarhverfi. Þrír Kjalarmenn fóru á vettvang.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna áreksturs þriggja bíla á vesturlandsvegi. Fjórir menn mættu.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna brjóstverks á Kjalarnesi. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 2.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna vinnuslyss á Kjalarnesi. Einn Kjalarmaður fór á staðinn.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda á Kjalarnesi. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 2.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna meðvitundarleysis á Kjalarnesi. Þrír menn fóru á staðinn á Kjöl 2.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna brjóstverks á Kjalarnesi. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 2.
F3 Lokun á Vesturlandsvegi um Kjalarnes vegna veðurs. Hviður fóru yfir 50 m/sek við Skrauthóla og krap var á veginum. Fjölmargir vegir umhverfis höfuðborgarsvæðið voru…
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna vinnuslyss í grennd við Grundarhverfi. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 2.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda rétt utan Grundarhverfis. Þrír menn fóru á staðinn á Kjöl 1 og 2.
F3 Lokun vesturlandsvegar um Kjalarnes og seinna viðbragðsstaða vegna óvissustigs. Hvasst og blint var í töluverðan tíma. Á sama tíma voru aðrir vegir líka lokaðir…
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í Grundarhverfi. Á sama tíma var mikið hríðarveður og vesturlandsvegur lokaður. Tveir menn fóru á staðinn á…
F3 Allar sveitir á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar til þegar Veðurstofan setti höfuðborgarsvæðið á appelsínugult stig. Talsverð snjókoma var og vestan stormur um tíma. Verkefni voru…
F3 Vesturlandsvegur um Kjalarnes var settur á óvissustig og seinna lokaður vegna snjókomu og vinds. Fimm menn á Kjöl 1 og 2 sinntu verkefninu fyrir…
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna meðvitundarleysis í Grundarhverfi. Fjórir fóru á vettvang á Kjöl 2.
F3 Lokun vesturlandsvegar um Kjalarnes vegna slæms veðurs. Þrír menn á Kjöl 2 sinntu lokunarpóstinum, sem stóð í um 1,5 klst.
F3 Hríðarveður og loka þurfti vegum. Margir ökumenn festu sig. Kjölur 1 og 2, ásamt fjórum Kjalarmönnum, fóru í verkefni á Þingvelli og í Kjósarskarð.…
F3 Lokun vesturlandsvegar um Kjalarnes vegna slæms veðurs. Nokkrir bílar fóru út af eða festu sig vegna blindu, hálku og skafla myndunar. Lokun stóð frameftir…
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda á Kjalarnesi. Fjórir mættu á staðinn á Kjöl 2.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna bráðaveikinda í heimahúsi í Grundarhverfi. Fjórir Kjalarmenn mættu á staðinn á Kjöl 2.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í heimahúsi á Kjalarnesi. Einn maður fór á staðinn á Kjöl 2.
F2 Leit að manni sem talinn var slasaður í Garðabæ. Þriðja útkallið á skömmum tíma og leitarmenn nú þegar klárir. Þrír Kjalarmenn með fjórhjól og…
F2 Leit að ungri konu í vesturbæ Reykjavíkur. Útkallið kom um leið og leit lauk að ungum dreng og voru leitarmenn á svæðinu. Tvö fjórhjólateymi…
F2 Leit að 13 ára dreng í Reykjavík. Tveir menn fóru til leitar á fjórhjólum. Drengurinn fannst heill á húfi um klst síðar
F3 Rúða í einbýlishúsi á Kjalarnesi brotnaði í hvassviðri. Þrír menn fóru á staðinn á Kjöl 2 og negldu fyrir.
F3 Fjöldi ökumanna lenti í vandræðum á suðurlandsvegi við Sandskeið þegar lægð með hvassviðri og snjókomu gekk yfir.Veginum um Þrengsli og Hellisheiði hafði verið lokað…
F3 Leit að manni frá Selfossi, sem hafði verið saknað í nokkra daga. Leitað hafði verið fimmtudag og föstudag án árangurs og voru sveitir á…
F3 Tengivagn með 40 feta gám fauk á hliðina á vesturlandsvegi rétt sunnan við Grundarhverfi. Engin slys urðu á fólki en vagninn teppti aðra akreinina.…
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna strætó sem fauk út af vesturlandsvegi á Kjalarnesi og lenti langt utan vegar. Tíu manns voru í vagninum…
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í Grundarhverfi. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 2.
F3 Skafrenningur á Mosfellsheiði. Margir bílar sátu fastir. Tveir Kjalarmenn á Kjöl 1 voru við vinnu ásamt öðrum sveitum langt fram á kvöld.
F2 Leit að unglingspilti í Kópavogi. Pilturinn fannst heill á húfi eftir skamma leit. Fjórhjólin og Kjölur 1 fóru til leitar með alls fjórum mönnum.
F2 Leit að alzheimersjúklingi sem hvarf að heiman frá sér í Árbæjarhverfi. Björgunarsveitir á sv-horninu voru kallaðar út. Kjölur leitaði á tveimur fjórhjólum, þrír menn…
F2 Slæm veðurspá fyrir höfuðborgarsvæðinu. Björgunarsveitir voru í viðbragðsstöðu og nokkurt foktjón varð í Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi og Árbæ. Tveir Kjalarmenn voru til taks í…
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna hálkuslyss í Grundarhverfi. Tveir menn fóru á vettvang á Kjöl 2.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna bílveltu á Vesturlandsvegi sunnan við Hvalfjarðargöng. Þrír menn fóru á slysstað á Kjöl 2.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna alvarlegs umferðarslyss á Vesturlandsvegi við Sætún. Tveir menn fóru á slysstað á Kjöl 2. Einn maður lést í…
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna ungmenna sem slösuðust við notkun flugelda í grennd við Móskarðahnjúka. Fjórir Kjalarmennn fóru á vettvang á Kjöl 1…