56. Gosvakt Birt þann 10. ágúst, 202215. ágúst, 2022 eftir Kjölur F4 Gosvakt í Meradölum. Fimm menn, jeppi og tvö fjórhjól voru á vakt um kvöldið og fram á nótt á gossvæðinu.