21. Óveður

F3 Appelsínugul veðurviðvörun. Fastir bílar á Kjalarnesi og í Kjós og umferðaóhapp meðal verkefna. Mesta hviða 57 m/sek við Tíðaskarð.